- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Grænhöfðeyingar héldu ekki út gegn Egyptum

Grænhöfðeyingar náðu ekki að halda út Egyptum í viðureign liðanna í Zagreb Arena í kvöld og töpuðu 31:24. Hefðu Grænhöfðeyingar náð stigi í leiknum hefði það fært íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. Af því varð sem sagt...

Var búinn undir að leikurinn gæti verið þungur

„Ég var búinn undir það eftir erfiðan dag í gær að leikurinn í dag gæti orðið þungur framan af. Staðan sem við vorum komnir í eftir föstudaginn var mikið högg fyrir okkur. Á sama tíma var ég ekki ánægður...

Vildum bara vinna og gera það sannfærandi

„Það tók okkur svolítinn tíma framan af að hrista þá af okkur. Hraðinn var ekki nægur hjá okkur auk þess sem færi fór forgörðum auk tæknifeila. Vörnin var góð og Viktor flottur í markinu. Við vissum að eftir því...

Gaf bara allt í leikinn sem ég gat

„Það var ánægjulegt að fá að spila þennan. Ég gaf bara allt í leikinn sem ég gat,“ segir Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik sem lék stóran hluta leiksins við Argentínu í vörninni í sigrinum, 30:21. Einnig skoraði hann...

Skylduverkinu er lokið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk verkefni sínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag með níu marka sigri á landsliði Argentínu, 30:21. Staðan í hálfleik var 15:10 Íslandi í vil eftir erfiðar fyrstu 20 mínútur. Þar með verður...

Björgvin Páll hefur skorið skegg sitt

Björgvin Páll Gústavsson annar markvarða landsliðsins í handknattleik hefur skorið skegg sitt fyrir leikinn við Argentínu á heimsmeistaramótinu í dag. Hann hefur árum saman skartað vel snyrtu rauðu alskeggi. Nú er að sjá á myndum frá upphitun landsliðsins að...

Stiven Tobar í hópnum – Sigvaldi Björn hvílir sig

Stiven Tobar Valencia kemur inn í íslenska landsliðið í dag sem tekur þátt í leiknum við Argentínu í síðustu umferð milliriðlakeppni HM handknattleik í dag. Sigvaldi Björn Guðjónssson verður utan liðsins í staðinn en hann hefur tekið þátt í...

Sonja Lind framlengir dvölina á Ásvöllum

Handknattleikskonan Sonja Lind Sigsteinsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Hauka til nokkurra ára, eins og segir í tilkynningu félagssins. Sonja Lind, sem leikur í hægra horni, gekk á ný til liðs við Hauka fyrir hálfu þriðja ári eftir að...

Hvað þarf að eiga sér stað svo Ísland komist áfram?

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur síðasta leik sinn í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í dag. Andstæðingurinn er landslið Argentínu sem unnið hefur tvo leiki á mótinu, Grænhöfðaeyjar 30:26 og Barein 26:25 en tapaði þremur, Egyptaland 39:25, Króatía 33:18 og Slóvenía 34:23.Viðureign...

KA/Þór er áfram með yfirburðastöðu

KA/Þór hefur áfram yfirburðastöðu í efsta sæti Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið hefur aðeins tapað einu stigi í 12 leikjum og hefur sex stiga forskot á liðin í öðru og þriðja sæti, Aftureldingu og HK. KA/Þór vann Val2...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -