Monthly Archives: January, 2025
Fréttir
Víkingar og Haukar2 unnu neðstu liðin tvö
Tveir leikir fór fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Neðstu liðin tvö, Berserkir og Fjölnir töpuðu bæði viðureignum sínum. Víkingar unnu stórsigur í Fjölnishöllinni, 28:15, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir í hálfleik. Valgerður Elín Snorradóttir...
Efst á baugi
Selfoss náði þriggja stiga forskoti á Stjörnuna
Selfoss treysti stöðu sína í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að vinna Stjörnuna, 27:22, í Sethöllinni á Selfoss. Selfoss hefur þar með 13 stig í fjórða sæti, er þremur stigum á undan Stjörnunni sem...
Fréttir
Svíar eru vonsviknir – Brasilía í átta liða úrslit HM
Dauft er yfir fleiri en íslenskum landsliðsmönnum um þessar mundir. Þeir sænsku eru einnig með böggum hildar eftir þriggja marka tap fyrir Brasilíu í annarri umferð milliriðils þrjú í Bærum í Noregi í dag, 27:24. Þar með er víst...
A-landslið karla
Kuzmanović dró tennurnar úr okkur
„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...
Efst á baugi
Náðum að koma íslenska liðinu undir strax í byrjun
„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...
A-landslið karla
Ég held að vonin sé mjög veik
„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...
A-landslið karla
Sex marka tap fyrir Króötum – sæti í átta liða úrslitum er langsótt
Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...
Efst á baugi
Enga hjálp var að fá frá Slóvenum
Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...
A-landslið karla
Einar kemur inn – Stiven og Sveinn sitja í stúkunni
Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena.Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...
Efst á baugi
Sögulegur sigur Portúgals – Spánverjar á heimleið?
Portúgalska landsliðið vann það spænska, 35:29, í annarri umferð þriðja milliriðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Þetta er afar sögulegur sigur fyrir portúgalskan handknattleik. Ekki aðeins var þetta í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Spán á stórmóti í handknattleik...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -