- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Króatar ganga á lagið ef við verðum ekki klárir í slaginn

„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...

Ásgeir sækist ekki eftir endurkjöri

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH tilkynnti í dag að hann ætli ekki að sækast eftir endurkjöri á aðalfundi handknattleiksdeildar sem fram fer eftir mánuð. Ásgeir, sem setið hefur í stóli formanns í 11 ár sendi frá sér...

Ýmir Örn: Það verða læti

„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...

Danir og Þjóðverjar eru öruggir áfram

Heimsmeistarar Danmerkur og þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danir eru efstir og taplausir í milliriðli eitt. Þeir unnu Sviss í gær, 39:28.Þýska landsliðið vann það ítalska...

Frakkar mæta liði úr milliriðli Íslands í 8-liða úrslitum

Frakkar eru öruggir um efsta sæti í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir innsigluðu efsta sætið í gærkvöld með afar öruggum sigri á Hollendingum, 35:28, í íþróttahöllinni í Varaždin í Krótaíu.Tvö efstu liðin í milliriðli tvö...

Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert...

Afturelding settist í annað sæti eftir uppgjör við HK

Afturelding færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar í gærkvöld með sex marka sigri á HM, 34:28, í viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Liðin eru jöfn að stigum, með...

Rut skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Rut Arnfjörð Jónsdóttir tryggði Haukum sigur, 26:25, gegn ÍR í 13. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. ÍR-ingar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Töluverðar sveiflur voru í leiknum. ÍR skoraði t.d. þrjú af síðustu fjórum mörkum...

HSÍ og Arion banki framlengja samstarf sitt

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi ÍslandsHSÍ og Arion banki hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf sín á milli. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja...

Jón Bjarni skrifar undir samning til ársins 2028

Línumaðurinn öflugi Jón Bjarni Ólafsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH og gildir samningurinn nú til sumarsins 2028. Jón Bjarni hefur verið einn lykilmanna Íslandsmeistara FH undanfarin ár og einn allra besti línumaður deildarinnar. Hann hefur skoraði 45...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -