- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Lokaleikur goðsagnanna í KA-heimilinu

Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...

Dagskráin: Fjögur efstu liðin í eldlínunni

Átjánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Stjörnunnar og Hauka. Áfram verður haldið í kvöld með fjórum viðureignum. Efstu liðin fjögur verða öll í eldlínunni.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Afturelding, kl. 19.N1-höllin: Valur - Fjölnir, kl. 19.30.Kaplakriki:...

Andstæðingur Vals vann stórsigur fyrir Íslandsferð

Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...

Molakaffi: Andrea, Ísak, Axel, Elías, Einar

Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar í sex marka sigri Blomberg-Lippe á Oldenburg, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var ekki með vegna ristarbrots. Blomberg-Lippe er í...

Valdir kaflar: HBC Nantes – Pick Szeged

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik HBC Nantes og Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Frakklandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Nantes, 32:39.https://www.youtube.com/watch?v=Pi4sae-wW0c

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...

Valdir kaflar: SC Magdeburg – Aalborg

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og Aalborg í B-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Þýskalandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Magdeburg, 32:31.Gísli Þorgeir Kristjánsson leikamður Magdeburg meiddist snemma...

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...

Kolstad fer með annað stigið heim frá Zagreb

Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...

Valdir kaflar: RK Zagreb – Kolstad

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik RK Zagreb og Kolstad í B-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Danmörku í kvöld. Leiknum lauk með jafntefli, 25:25.https://www.youtube.com/watch?v=GoqkqtNVsZA
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

BM Porriño – Valur, kl. 15

Spænska liðið BM Porriño og Valur mætast í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Porriño á...
- Auglýsing -