Monthly Archives: February, 2025
Myndskeið
Valdir kaflar: Fredericia HK – PSG
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Fredericia HK og PSG í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Danmörku í kvöld. PSG vann leikinn, 38:32.https://www.youtube.com/watch?v=qUH5UZ466yI
Efst á baugi
Elín Klara og Embla í aðalhlutverkum á Ásvöllum
Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...
Efst á baugi
U19 ára landsliðshópur valinn til æfinga í mars
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. - 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem...
Myndskeið
Valdir kaflar: Vojvodina – MT Melsungen
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Vojvodina og MT Melsungen í 3. riðli 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld.https://www.youtube.com/watch?v=kVsU9SI27LA
Efst á baugi
HSÍ fær hlut í aukaúthlutun afrekssjóðs ÍSÍ
Handknattleikssamband Íslands fær ríflega 54 milljónir kr. í viðbótarúthlutun ÍSÍ til afreksstarfs vegna ársins 2025. Alls úthlutaði afrekssjóður ÍSÍ um 300 milljónum að þessu sinni. Kemur sú upphæð til viðbótar liðlega 500 milljónum kr. sem úthlutað var til...
Fréttir
Dagskráin: Kvenna- og karlalið Hauka og Stjörnunnar mætast
Stjarnan og Haukar mætast í kvöld jafnt í Olísdeild kvenna og í Olísdeild karla. Kvennaliðin eigast við á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 18. Tveimur stundum síðar verða karlalið félaganna í sviðsljósinu í Hekluhöllinni í Garðabæ.Haukar er í fjórða sæti...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Daníel, Örn
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk úr níu skotum þegar lið hans Skanderborg AGF vann mikinn baráttusigur á Skjern á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 23:21. Donna tókst ekki að leika með liði sínu til...
Myndskeið
Valdir kaflar: Tatabánya – Gummersbach
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Tatabánya og Gummersabch í 4. riðli 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=9cTzLvvwnuI
Myndskeið
Valdir kaflar: THW Kiel – FC Porto
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik THW Kiel og FC Porto í 3. riðli 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í kvöld.https://www.youtube.com/watch?v=z0Fkqqb7qRY
Efst á baugi
Elvar Örn og félagar unnu í Novi Sad – Porto tapaði með 10 mörkum í Kiel
Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen sitja í efsta sæti í þriðja riðli 16-liða úrslit eftir aðra umferð keppninnar sem fram fór í kvöld. Melsungen vann serbnesku meistarana Vojvodina, 36:29, í Novi Sad í Serbíu, og hefur...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...