- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Ég tel möguleika okkar vera jafna – erum hrikalega spenntir

„Við erum hrikalega spenntir eins og fyrir fyrri leiki okkar í keppninni. Það er mjög skemmtilegt að fá tækifæri til þess að vera með í Evrópubikarkeppninni, berjast við nýja andstæðinga og velta nýjum flötum fyrir sér. Þátttakan brýtur tímabilið...

Dagskráin: Leikið í fjórum deildum auk Evrópuleiks

Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla og einnig í Grill 66-deildum. Auk þess mætir karlalið Hauka slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz á Ásvöllum klukkan 17 í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla.Leikir dagsinsOlísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl....

Landsliðsmaður Portúgal laus úr leikbanni – niðurstöður stönguðust á

Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er laus úr keppnisbanni vegna meintrar notkunar ólöglegra lyfja. Hann getur þar með hafið leik með Aalborg Håndbold við fyrsta tækifæri og verður e.t.v. með liðinu dag í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. Málið, sem er með...

Molakaffi: Stiven, Döhler, Ólafur, Tryggvi, Einar, Arnar, frestað

Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...

Brynjar Narfi sá lang yngsti til að leika í efstu deild – Geir átti aldursmetið

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...

FH-ingar eru komnir í efsta sætið á ný

Íslandsmeistarar FH voru ekki lengi að endurnýja kynni sín af efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en Fram hrifsaði af FH efsta sætið í gærkvöld með sigri á KA. FH-ingar unnu stórsigur á Fjölni í Fjölnishöllinni, 38:22,...

Víkingar hleyptu aukinni spennu í toppbaráttuna

Víkingar sýndu í kvöld að lið þeirra er til alls líklegt á endaspretti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Víkingur lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Safamýri í viðureign liðanna í 15. umferð, 26:21, eftir að hafa verið marki...

Uppselt á fáeinum mínútum á fyrsta leikinn Við Tjarnir – sölukerfið hrundi

Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...

Haukar mæta Hazena Kynzvart í Cheb á morgun

Kvennalið Hauka lagði af stað snemma í morgun með flugi áleiðs til Tékklands þar sem það mætir á morgun Hazena Kynzvart í bænum Cheb í fyrri umferð átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 15. Síðari...

Nú er lag fyrir vinnufúsar hendur

Nú er lag fyrir vinnufúsar hendur dugnaðarfólks að láta til sín taka. Hinn 5. apríl verður ársþing Handknattleikssambands Íslands haldið. Kjörtímabili fimm stjórnarmanna rennur þá út og um að gera að einhverjir þeirra sem telja að eitt og annað...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn

Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku...
- Auglýsing -