- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt

„Þetta einstaklega sætt og ótrúlega skemmtilegt,“ var það fyrsta sem Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram sagði í kvöld þegar handbolti.is hitti hana eftir að Fram vann Val í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld, 22:20.„Það er...

Alltof margar sem voru ekki á sínum degi – aragrúi marktækifæra fór í súginn

„Framliðið spilaði vel í dag og þegar dæmið er gert upp átti það skilið að vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals eftir tap fyrir Fram, 22:20, í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Við fórum með...

Framarar settu Valsliðinu stólinn fyrir dyrnar – Zecevic átti stórleik

Fram leikur til úrslita bæði í kvenna- og karlaflokki í Poweradebikarnum í handknattleik á laugardaginn. Kvennalið félagsins fylgdi í kvöld eftir karlaliðinu sem í gær vann sína viðureign í undanúrslitum. Kvennalið Fram vann Val, bikarmeistara þriggja síðustu ára, með...

Molakaffi: Karlsson, Christiansen, Pytlick, Skórski, Karabatic

Tobias Karlsson fyrrverandi fyrirliði sænska landsliðsins tekur við starfi íþróttastjóra sænska karlalandsliðsins í vor. Hann á að vinna í nánu samstarfi við Michael Apelgren landsliðsþjálfara. Lars Christiansen fyrrverandi landsliðsmaður Dana í handknattleik og leikmaður Flensburg-Handewitt um langt árabil hætti sem...

Bjarki Már verður með Veszprém í París

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er í leikmannahópi One Veszprém HC í kvöld í fyrsta sinn eftir að hann meiddist meðan á heimsmeistaramótinu í handknattleik stóð yfir í síðasta mánuði. Bjarki Már meiddist á æfingu daginn fyrir viðureign Íslands og...

Dagskráin: Fram og Valur í 30. skipti í undanúrslitum

Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 en sú síðari klukkan 20.15.Reykjavíkurveldin, Fram og Valur eigast við í fyrri leiknum og verður um að ræða 30. undanúrslitaleik hvors...

Ágúst Bjarni tekur við af Ásgeiri

Ágúst Bjarni Garðarsson var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi deildarinnar í gærkvöld. Síðla í janúar tilkynnti Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH til síðustu 11 ára að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri á næsta aðalfundi.Ásgeiri var veitt...

Ársþing HSÍ fer fram laugardaginn 5. apríl

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 5. apríl 2025 á Grand Hótel, nánar tiltekið Háteig.Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00.Kjörbréf og upplýsingar um fjölda fulltrúa verða send út með seinni...

Myndasyrpa: Stjarnan – ÍBV, undanúrslit

Stjarnan lagði ÍBV, 34:29, í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Stjarnan mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16 á Ásvöllum. Fram vann Aftureldingu, 36:33, í hinni viðureign undanúrslita í gær. Þurfti framlengingu til...

Myndasyrpa: Fram – Afturelding – undanúrslit

Fram lagði Aftureldingu, 36:33, eftir framlengingu í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld. Fram mætir Stjörnunni í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn klukkan 16 á Ásvöllum. Stjarnan vann ÍBV, 34:29, í hinni viðureign undanúrslita í gær.Í kvöld...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -