Þrátt fyrir tækifæri á báða bóga á síðustu mínútum leiksins þá nýttust þau hvorki Gróttu né ÍBV til þess að tryggja sér tvö stig í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Niðurstaðan varð skiptur...
Örvhenta stórskyttan Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2027 eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu.
Agnar Smári lék upp yngri flokka Vals en var um árabil hjá ÍBV á síðasta áratug...
Kári Kristján Kristjánsson línumaðurinn sterki hjá ÍBV leikur væntanlega ekki fleiri leiki með liðinu á leiktíðinni vegna veikinda og alfleiðinga þeirra sem m.a. urðu til þess að hann var fluttur með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum í síðustu viku. Kári Kristján...
Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna fimmtudaginn 27. febrúar. Valur er bikarmeistari frá síðasta ári. Í hinni viðureigninni eigast við Grótta og Haukar.Í undanúrslitum í karlaflokki eigast við grannliðin Fram og Afturelding og Stjarnan og ÍBV....
Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið fyrir vígsluathöfina á laugardaginn. Fyrsti landsleikurinn í Þjóðarhöllinni fer fram 12. mars þegar Færeyingar mæta...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Í öllu leikjum kvöldsins taka þátt kapplið frá Vestmannaeyjum. Flestra augu munu vafalaust beinast að viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer á Ásvöllum. Þetta...
Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá Porto ásamt línumanninum Victor Manuel Iturriza og Mamadou Lamine Diocou Soumaré þegar liðið vann öruggan sigur á serbnesku meisturunum Vojvodina, 29:20, á heimavelli í kvöld þegar keppni hófst í...
Toppbarátta Olísdeildar karla í handknattleik hefur ekki í annan tíma verið jafnari en um þessar mundir þegar sex umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur að fjögur efstu liðin eftir að Valur vann öruggan sigur á þreyttum FH-ingum í...
Eftir að hafa fengið slæma útreið gegn Fram í átta liða úrslitum Poweradebikarsins sýndi Stjarnan allt aðra og betri hlið á sér í kvöld þegar liðið mætti aftur í Lambhagahöllina. Að vísu nægði það Stjörnuliðinu ekki til sigurs en...