Monthly Archives: February, 2025
Efst á baugi
Dagur skoraði þrjú í Evrópudeildinni – Gummersbach tapaði
Dagur Gautason fór vel af stað í fyrsta leik sínum með Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik í kvöld þegar keppni hófst á nýjan leik og þá í 16-liða úrslitum keppninnar. Dagur og félagar unnu svissneska liðið HC Kriens-Luzern, 31:27,...
Efst á baugi
Fimmtándi sigur Vals – Hafdís fór enn á kostum
Valur lagði ÍR með þriggja marka mun, 22:19, á heimavelli í kvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þetta var þriðji leikur Vals á sex dögum og mátti sjá það á leik liðsins, ekki síst þegar líða tók á. Valsliðið...
Efst á baugi
Dagur Fannar og Max Emil skrifa undir þriggja ára samninga
Handknattleiksmennirnir Dagur Fannar Möller og Max Emil Stenlund hafa skrifað undir nýja samninga við Fram. Samningarnir gilda fram til ársins 2028.Dagur Fannar, fæddur 2003, er öflugur línumaður sem er nú að spila sitt annað tímabil með Fram. Hann hefur...
Efst á baugi
Lífleg miðasala á EM karla í Danmörku en alls ekki uppselt
Afar líflega sala hefur verið á aðgöngumiðum á leiki heimsmeistara Danmerkur á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15 janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hinsvegar er alltof djúpt í...
Fréttir
Dagskráin: Fjórir leikir í kvöld í tveimur deildum
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða tveir leikir á Hlíðarenda. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti ÍR í Olísdeild kvenna. Verður...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldeilis ekki dáinn, Zein, kaupauki fyrir HM, Knorr, Blanche, Solé
Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...
Efst á baugi
Ísak flytur til Sjálands – hefur samið við TMS Ringsted
Handknattleikmaðurinn Ísak Gústafsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið TMS Ringsted til tveggja ára. Samningur hans við félagið tekur gildi í sumar. Ísak, er 21 árs og uppalinn á Selfossi og lék með liði Selfoss upp í meistaraflokk en skipti...
Fréttir
Björgvin Páll verður áfram hjá Val næstu þrjú ár
Björgvin Páll Gúsatavsson landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára, út leiktíðina 2028. Björgvin Páll, sem er 39 ára gamall, hefur leikið með Val frá 2021 er hann kom frá Haukum og verið hluti af...
Efst á baugi
Tefldu fram manni sem var ekki á skýrslu – róður Íslendingaliðs þyngist
Útlit er fyrir að danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, tapi stiginu sem það fékk í Grindsted á laugardaginn þegar liðin skildu jöfn. Þar með þyngdist róður liðsins ennþá meira í fallbaráttu úrvalsdeildarinnar....
Bikar karla
Dregið til undanúrslita í hádeginu á miðvikudag
Dregið verður í hádeginu á miðvikudaginn til undanúrslita í Powerdebikarnum í handknattleik karla og kvenna. Átta liða úrslitum í karlaflokki lauk á laugardaginn með maraþonleik ÍBV og FH. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hreinar línur. ÍBV hafði...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -