Monthly Archives: February, 2025
Efst á baugi
Ásgeir gefur kost á sér til varaformennsku HSÍ
Ásgeir Jónsson fráfarandi formaður handknattleiksdeildar FH hefur ákveðið að gefa kost á sér til stjórnar Handknattleikssambands Íslands á ársþingi HSÍ sem haldið verður 5. apríl. Ásgeir, stefnir á embætti varaformanns HSÍ. Í tilkynningu sem Ásgeir sendi frá sér fyrir...
Fréttir
Molakaffi: Sandra, Andrea og fleiri, Abbingh
Sandra Erlingsdóttir var í sigurliði TuS Metzingen sem sótti heim Göppingen í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik og vann með níu marka mun, 35:26. Sandra skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í leiknum. Metzingen var þremur...
Fréttir
Elvar Örn og félagar tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið
MT Melsungen með Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson í broddi fylkingar heldur fjögurra stiga forskoti í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen vann öruggan sigur á Göppingen í gær, 30:23, á heimavelli. THW Kiel, sem vann Magdeburg á...
Efst á baugi
Jón Halldórsson sækist eftir formennsku HSÍ
Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals hefur ákveðið að gefa kost á sér sem næsti formaður Handknattleikssambands Íslands, HSÍ. Hann tilkynnti í morgun á Facebook-síðu sinni að hann gefi kost á sér til formennsku á þingi HSÍ sem fram fer...
Fréttir
Ég veit ekki hvað kom fyrir okkur í hálfleik
„Ég veit ekki hvað kom fyrir okkur í hálfleik. Við komum ekkert eðlilega vel gíraðir í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að allt gekk upp,“ sagði Breki Hrafn Árnason markvörður Fram í samtali við handbolta.is eftir að Fram lagði...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Óðinn, Kolstad-piltar, Ísak, Elvar, Stiven, Þorsteinn, Ágúst, Guðmundur, Janus
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock komust í gær í undanúrslit pólsku bikarkeppninnar með stórsigri á PGE Wybrzeże Gdańsk, 36:22, á heimavelli. Viktor Gísli stóð vaktina í marki Wisla Plock en þrátt fyrir ítarlega umfjöllun...
Efst á baugi
Dagur fór vel af stað með Montpellier
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk mörk í fyrsta leik sínum fyrir franska liðið Montpellier í kvöld á heimavelli. Montpellier lagði PAUC, 33:31, í grannaslag í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar. Dagur gekk óvænt til liðs við Montpellier í vikunni...
Efst á baugi
Víkingar eru með í toppbaráttunni
Víkingar sitja í þriðja sæti Grill 66-deildar karla með 16 stig eftir 11 leiki og er aðeins tveimur stigum á eftir Þór. Vikingur vann Val2 örugglega í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis í dag, 34:26, eftir að hafa verið með...
Fréttir
Áfram heldur KA/Þór á sigurbraut sinni
Ekki tókst Berserkjum fremur en öðrum liðum Grill 66-deildar kvenna að leggja KA/Þór í viðureign liðanna í 14. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. KA/Þórsarar unnu með 20 marka mun, 33:13, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að...
Fréttir
Andlega vorum við ekki á staðnum
„Það er erfitt að skýra svona hrun nema sem andlegt hrun. Eftir frábæran fyrri hálfleik þá leyfa þeir sér að slaka á síðari hálfleik og halda að sigurinn sé í höfn. Við bara mættum ekki í síðari hálfleikinn, að...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -