Monthly Archives: February, 2025
Fréttir
Í hálfleik átti ég satt að segja ekki von á að vinna
„Við vorum búnir að grafa okkur í ansi djúpa holu eftir fyrri hálfleik en náðum að snúa taflinu við strax í síðari hálfleik. Ákefðin var meiri en við vorum ekki með neinar taktískar töfralausnir. Menn voru bara stórkostlegir, meðal...
Fréttir
Ótrúleg kaflaskipti í Lambhagahöllinni – Fram er komið upp að hlið FH
Fram vann Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 34:32, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Hálfleikarnir voru eins og svart og hvítt hjá báðum liðum. Ekki stóð steinn yfir steini hjá...
Fréttir
Spennan eykst á toppnum eftir sigur Selfoss á Þór
Spennan í toppbaráttu Grill 66-deildar karla jókst til muna í dag þegar Selfoss lagði efsta lið deildarinnar, Þór, 34:28, í Sethöllinni á Selfossi. Um leið tylltu Selfyssingar sér í efsta sæti deildarinnar. Þeir hafa 20 stig eftir 12 leiki,...
Bikar karla
Jokanovic fleytti ÍBV í undanúrslit – vítakeppni þurfti til í Eyjum
Petar Jokanovic markvörður ÍBV sá til þess að ÍBV komst í undanúrslit Powerade-bikars karla í handknattleik. Eftir tvíframlengdan leik varð að knýja fram úrslit leiksins í vítakeppni. Í henni varði Jokanovic tvö af fimm vítaköstum FH-inga á sama tíma...
Bikar karla
Haukar gagnrýna HSÍ og dómstóla – eftirmálarnir eru skammarlegir
„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur Vals í hádegisleiknum í Eyjum
Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...
Bikar karla
Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir
Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
Efst á baugi
Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes
Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...
Efst á baugi
Þriðji sigur HK í röð – annað tap hjá Haukum með sömu markatölu
HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....
Efst á baugi
Katrín Helga skoraði 10 mörk í öruggum sigri
Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...