- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2025

Í hálfleik átti ég satt að segja ekki von á að vinna

„Við vorum búnir að grafa okkur í ansi djúpa holu eftir fyrri hálfleik en náðum að snúa taflinu við strax í síðari hálfleik. Ákefðin var meiri en við vorum ekki með neinar taktískar töfralausnir. Menn voru bara stórkostlegir, meðal...

Ótrúleg kaflaskipti í Lambhagahöllinni – Fram er komið upp að hlið FH

Fram vann Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 34:32, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 20:13. Hálfleikarnir voru eins og svart og hvítt hjá báðum liðum. Ekki stóð steinn yfir steini hjá...

Spennan eykst á toppnum eftir sigur Selfoss á Þór

Spennan í toppbaráttu Grill 66-deildar karla jókst til muna í dag þegar Selfoss lagði efsta lið deildarinnar, Þór, 34:28, í Sethöllinni á Selfossi. Um leið tylltu Selfyssingar sér í efsta sæti deildarinnar. Þeir hafa 20 stig eftir 12 leiki,...

Jokanovic fleytti ÍBV í undanúrslit – vítakeppni þurfti til í Eyjum

Petar Jokanovic markvörður ÍBV sá til þess að ÍBV komst í undanúrslit Powerade-bikars karla í handknattleik. Eftir tvíframlengdan leik varð að knýja fram úrslit leiksins í vítakeppni. Í henni varði Jokanovic tvö af fimm vítaköstum FH-inga á sama tíma...

Haukar gagnrýna HSÍ og dómstóla – eftirmálarnir eru skammarlegir

„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...

Ellefu marka sigur Vals í hádegisleiknum í Eyjum

Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...

Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir

Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....

Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...

Þriðji sigur HK í röð – annað tap hjá Haukum með sömu markatölu

HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....

Katrín Helga skoraði 10 mörk í öruggum sigri

Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -