Monthly Archives: February, 2025
Fréttir
Prýðilegur leikur Einars Braga nægði ekki til sigurs
Einar Bragi Aðalsteinsson átti prýðilega leik með IFK Kristianstad í kvöld þegar keppni hófst af krafti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik að loknum HM-hléi. Hann skoraði sex mörk í sjö skotum. Engu að síður tapaði IFK Kristianstad leiknum gegn...
A-landslið kvenna
Kvennalandsliðið sækir í sig veðrið – færist upp um þrjú sæti milli ára
Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...
Fréttir
Tvær í leikbann en ein ekki
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
A-landslið karla
Karlalandsliðið fellur um eitt sæti – Króatía og Portúgal færast ofar
Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...
Fréttir
Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum
Vegna þess að Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir stóran hluta landsins hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem fram áttu að fara í kvöld. Þar með töldum fjórum leikjum í 8-liða...
Efst á baugi
Hafdís skrifar undir nýjan þriggja ára samning
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Vals. Nýi samningur Hafdísar við Val gildir til ársins 2028. Hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 eftir að hafa leikið með Fram um árabil en einnig...
Bikar karla
Dagskráin: Allir leikir eru á áætlun – Valsliðið kom til Eyja í gærkvöld
UPPFÆRT: ÖLLUM LEIKJUM KVÖLDSINS HEFUR VERIÐ FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!Rauð veðurviðvörun! – HSÍ frestar öllum kappleikjum„Enn sem komið er þá eru allir leikir á áætlun,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ er hann var spurður hvort leikirnir fjórir sem eiga...
Efst á baugi
Molakaffi: Claar, Ómar, Alexander, Guðjón, Jacobsen, Martinovic,
Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Claar hefur verið fjarverandi vegna meiðsla síðan á Ólympíuleikunum í sumar þegar hann...
Efst á baugi
Fram er tveimur stigum á eftir FH – HK upp í 8. sæti – jafntefli í Krikanum – öruggt að Varmá
Framarar færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Haukum, 30:29, í hörkuleik á Ásvöllum. Erlendur Guðmundsson skoraði sigurmark Fram 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar reyndu allt hvað þeir gátu í lokin...
Efst á baugi
Valsmenn hrósuðu sigri í KA-heimilinu
Valur lagði KA með þriggja marka mun, 32:29, í KA-heimilinu í kvöld í viðureign liðanna í 15. umferð Olísdeild karla í handknattleik. Öflugur leikur Valsmanna í síðari hluta fyrri hálfleiks og í fyrri hluta þess síðari lagði grunninn að...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....