Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Georgíumenn komnir á blað í riðli Íslands – þrjú lið eru jöfn að stigum
Georgíumenn, sem er með Íslandi í riðli í undankeppni EM karla 2026 eru komnir á blað í 3. riðli í undankeppninni eftir að þeir lögðu Bosníumenn, 28:26, í Tbilisi Arena í dag í síðari viðureign þriðju umferðar riðilsins. Eftir...
Myndskeið
Streymi: U21 árs landsliðið – Ísland – Spánn, kl. 16.30
21 árs landslið Íslands í handknattleik karla hefur leik á Tiby-mótinu í París í dag en liðið mætir Spánverjum kl 16.30 að íslenskum tíma.Spánverjar tefla fram sterku liði og eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar í þessum aldursflokki á meðan...
Efst á baugi
Gunnar var ekki lengi finna nýtt starfi – tekur við Haukum í sumar
Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...
Efst á baugi
Tryggvi og Patrekur taka út leikbann í næstu viku
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...
Efst á baugi
Molakaffi: Svavar, Sigurður, Hlynur, Dana, Birta, Axel, Jóhanna, Berta
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu viðureign Eistlands og Litáen í 1. riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem fram fór í Tallin í gærkvöld. Litáar unnu granna sína, 30:20.Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á viðureign Lúxemborgar og...
Efst á baugi
Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni
Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...
Efst á baugi
Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi
Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...
A-landslið karla
Hefðum viljað vinna með meiri mun – heilt yfir fagmannleg frammistaða
„Ánægjulegur sigur þótt sitthvað hefði mátt ganga betur. Gaman var að margir nýir leikmenn fengu að hlaupa af sér hornin að þessu sinni. Þótt við hefðum vilja vinna með meiri mun þá er níu marka sigur heilt yfir fagmannleg...
A-landslið karla
Byrjuðum leikinn mjög sterkt, gáfum strax tóninn
„Ég er mjög ánægður með leikinn, ekki síst fyrri hálfleikinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir sigurinn á Grikkjum í Chalkida í kvöld, 34:25.„Það voru miklar breytingar á hópnum og lítill tími...
A-landslið karla
Grikkjum voru engin grið gefin – öruggur sigur í Chalkida
Mikið breytt íslenskt landslið í handknattleik karla vann níu marka sigur á Grikkjum, 34:25, í undankeppni EM 2026 í Chalkida í Grikklandi í kvöld og steig þar með stórt skref inn á Evrópumótið á næsta ári. Grunnurinn var lagður...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...
- Auglýsing -