Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Sigurður skoraði sjö mörk fyrir Bandaríkin
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK skoraði sjö mörk fyrir bandaríska landsliðið í handknattleik þegar það vann landslið Moldóvu, 42:26, á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í dag. Sigurður lék með í rúmar 46 mínútur í leiknum. Mörkin sjö skoraði...
Efst á baugi
Haukur hefur samið við Rhein-Neckar Löwen
Tilkynnt var í dag að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik hafi samið við þýska 1. deildarliðið Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Sterkur orðrómur hefur verið uppi um vistaskipti Hauks allt frá því að heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk...
A-landslið karla
Tveir sigurleikir á Grikkjum fyrir ári í Aþenu
Íslenska landsliðið mættir Grikkjum síðast í tveimur vináttulandsleikjum í Aþenu 15. og 16. mars á síðasta ári. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 33:22 í þeirri fyrri, og 32:25 í þeirri síðari. Leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir viðureignir við...
A-landslið karla
Ég vil að við keyrum upp hraðann
„Kjarni gríska liðsins hefur verið töluvert lengi saman. Leikmenn eru líkamlega sterkir, miðjumenn og skyttur. Þeir eru beinskeyttir,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari um gríska liðið sem íslenska landsliðið mætir í kvöld í þriðju umferð undankeppni EM 2026. Leikið...
A-landslið karla
Bæði spenntur og bjartsýnn fyrir leiknum
„Þrátt fyrir margar breytingar á hópnum hjá okkur frá HM í janúar þá koma aðrir öflugir menn inn í staðinn. Ég er bæði spenntur og bjartsýnn fyrir þessu verkefni,“ segir hornamaðurinn öflugi, Orri Freyr Þorkelsson, í samtali við handbolti.is...
A-landslið karla
Verður væntanlega þolinmæðisverk hjá okkur
„Við reiknum með góðu liði sem er vel samspilað,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Chalkida í Grikklandi um viðureignina sem framundan er við landslið heimamanna í kvöld í undankeppni EM 2026. Grikkir...
Fréttir
Dagskráin: Uppgjör um annað sæti og keppni um það fjórða
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með tveimur viðureignum. Annar leikurinn verður á milli Fram og Hauka sem mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í upphafi mánaðarins. Haukar höfðu betur. Að þessu sinni mætast liðin...
A-landslið karla
Opinberað hvaða 16 leikmenn taka þátt í leiknum í Chalkida
Opinbert er orðið hvaða 16 leikmönnum Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik teflir fram í viðureigninni við Grikki í Tasos Kampouris-keppnishöllinni í Chalkida klukkan 17 í kvöld. Viðureignin er sú þriðja hjá báðum landsliðum í 3. riðli undankeppni EM 2026....
A-landslið karla
Ísak í fótspor afa síns
Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurður, þrír dómarar, meiðsli hjá Slóvenum, góð miðasala
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...
Nýjustu fréttir
Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing
Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...
- Auglýsing -