Monthly Archives: March, 2025
Bikar karla
Sögulegir sigrar Stjörnunnar í bikarnum
Stjarnan og Fram mætast í úrslitaleik Poweradebikars karla í handknattleik á Ásvöllum klukkan 16 í dag. Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma.Stjarnan hefur níu sinnum leikið til úrslita í bikarkeppni karla og fjórum sinnum unnið. Páll þjálfaði -...
Bikar karla
Aldarfjórðungur frá fyrsta sigri Fram í bikarnum
Þrátt fyrir að hafa leikið tólf sinnum til úrslita í bikarkeppninni þá hefur Fram aðeins einu sinni unnið úrslitaleikinn. Sigurinn eini til þess kom árið 2000 og þá, merkilegt nokk, eftir leik við Stjörnuna í Laugardalshöll, 27:23.Serbastian Alexandersson núverandi...
Bikar kvenna
Haukar stefna á fimmta sigurinn í bikarkeppninni
Haukar hafa fjórum sinnum unnið bikarkeppnina í kvennaflokki í átta tilraunum. Fyrsti titillinn vannst árið 1997 í æsispennandi úrslitaleik við Val í Laugardalshöllinni. Á þeim árum voru Haukar með besta lið landsins í kvennaflokki ásamt Stjörnunni og Víkingi. Haukar...
Bikar kvenna
Hafa unnið bikarinn í 16 skipti af 23 mögulegum
Eins illa og karlaliði Fram hefur vegnað í úrslitaleikjum bikarkeppninnar í gegnum tíðina þá hefur kvennaliði Fram gengið flest í haginn. Alltént er Fram sigursælasta lið bikarkeppninnar í kvennaflokki. Af 23 úrslitaleikjum sem kvennalið Fram hefur leikið frá 1976,...
Fréttir
Dagskráin: 6. flokkur og meistaraflokkar á Ásvöllum
Áfram verður leikið til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í dag. Allir leikir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna fara fram eftir hádegið. Fyrir hádegið kemur að úrslitaleikjum 6. flokks karla og kvenna.6. flokkur...
Efst á baugi
Stiven Tobar og félagar tylltu sér í efsta sætið
Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica komust í gærkvöld í efsta sæti portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ABC de Braga, 37:34. Leikið var í Braga. Benfica er tveimur stigum á undan meisturum síðasta árs, Sporting...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....