Monthly Archives: March, 2025

Beint: HC Izvidac – Haukar

Haukar leika gegn HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknatteik í Bosníu. Leikurinn hefst klukkan 19 og er sá síðari á milli liðanna. Haukar unnu fyrri leikinn, 30:27.Hér fyrir neðan er streymi í leikinn í Ljubusk ...

„Þór á að vera í Olísdeildinni“

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Tilfinningin er bara mjög góð,“ segir Arnór Þorri Þorsteinsson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð...

Þór er kominn í Olísdeild karla

Þór Akureyri leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þórsarar lögðu HK2, 37:29, í lokaumferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þórsarar vinna þar með Grill 66-deildina og taka sæti Fjölnis í...

Elvar Örn mætti eftir meiðsli og leiddi Melsungen til sigurs

Elvar Örn Jónsson mætti galvaskur til leiks með MT Melsungen og leiddi liðið til sigurs á heimavelli gegn THW Kiel, 27:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn hafði verið frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla þegar...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...

Haukar er klárir í bátana fyrir leikinn við Izvidac

Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...

Dagskráin: Fer Þór rakleitt upp í Olísdeildina?

Síðasta umferð Grill 66-deildar karla verður leikin í dag. Eftirvænting er mikil meðal Þórsara á Akureyri fyrir leik dagsins sem fram fer í Íþróttahöllinni í bænum klukkan 16.15. Þór mætir HK2. Ef Þór nær a.m.k. öðru stigi úr leiknum...

Valdir kaflar: Pick Szeged – Paris Saint-Germain

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik OPT Bank Pick Szeged og Paris Saint-Germain í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í fimmtudagskvöld í Szeged í Ungverjalandi.https://www.youtube.com/watch?v=6dX21-_ZSIg
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika

Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -