Monthly Archives: March, 2025
Evrópukeppni karla
Beint: HC Izvidac – Haukar
Haukar leika gegn HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknatteik í Bosníu. Leikurinn hefst klukkan 19 og er sá síðari á milli liðanna. Haukar unnu fyrri leikinn, 30:27.Hér fyrir neðan er streymi í leikinn í Ljubusk ...
Fréttir
„Þór á að vera í Olísdeildinni“
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Tilfinningin er bara mjög góð,“ segir Arnór Þorri Þorsteinsson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð...
Efst á baugi
Þór er kominn í Olísdeild karla
Þór Akureyri leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þórsarar lögðu HK2, 37:29, í lokaumferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þórsarar vinna þar með Grill 66-deildina og taka sæti Fjölnis í...
Efst á baugi
Elvar Örn mætti eftir meiðsli og leiddi Melsungen til sigurs
Elvar Örn Jónsson mætti galvaskur til leiks með MT Melsungen og leiddi liðið til sigurs á heimavelli gegn THW Kiel, 27:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn hafði verið frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla þegar...
Efst á baugi
Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA
Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
Efst á baugi
Haukar er klárir í bátana fyrir leikinn við Izvidac
Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...
Efst á baugi
Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu
„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...
Efst á baugi
Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina
„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...
Efst á baugi
Dagskráin: Fer Þór rakleitt upp í Olísdeildina?
Síðasta umferð Grill 66-deildar karla verður leikin í dag. Eftirvænting er mikil meðal Þórsara á Akureyri fyrir leik dagsins sem fram fer í Íþróttahöllinni í bænum klukkan 16.15. Þór mætir HK2. Ef Þór nær a.m.k. öðru stigi úr leiknum...
Myndskeið
Valdir kaflar: Pick Szeged – Paris Saint-Germain
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik OPT Bank Pick Szeged og Paris Saint-Germain í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í fimmtudagskvöld í Szeged í Ungverjalandi.https://www.youtube.com/watch?v=6dX21-_ZSIg
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -