Monthly Archives: March, 2025

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Stiven

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 16.00.Afturelding – ÍBV, kl. 16.30.7. apríl, mánudagur:HK - FH, kl. 18.30.Haukar...

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...

Arnór Þór heldur áfram að stýra Bergischer HC til sigus

Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...

Úrslit síðustu leikja Olísdeildar

Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...

Ómar Ingi markahæstur – Magdeburg með góða stöðu eftir sigur í Búkarest

Þýsku meistararnir SC Magdeburg eru í góðri stöðu eftir öruggan sigur á Dinamo Búkarest í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:26, í Polyvalent Hall í Búkarest í dag. Síðari viðureignin fer fram í Magdeburg eftir...

Elliði Snær verður úr leik næstu vikur

Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Gummersbach verður frá keppni í einhverjar vikur. Elliði Snær tognaði á liðbandi á innanverðu á vinstra hné í síðari hálfleik í viðureign Gummersbach og MT Melsungen í fyrri viðureign...

Landsliðsmarkvörður Noregs á von á öðru barni sínu

Silje Solberg-Østhassel markvörður Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna er ólétt og á von á sér í október. Hún tilkynnti gleðitíðindin á dögunum. Solberg hefur verið án félags síðan Vipers Kristiansand varð gjaldþrota í upphafi árs og margir veltu því...

Keppnin hefur tapað sjarma sínum

Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla hefur orðið til þess að keppnin er ekki eins áhugaverð og hún var fyrir nokkrum árum að mati Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara heimsmeistara Danmerkur. Með 14 umferðum í riðlakeppninni ár hvert lið telur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -