Monthly Archives: March, 2025
Fréttir
Myndir af færysku landsliðsfólki á frímerkjum
Pósturinn í Færeyjum er ekki af baki dottinn. Hann hefur gefið út tvö ný frímerki með myndum af leikmönnum færeysku landsliðanna og frændsystkinanna, Elias Ellefsen á Skipagøtu og Jana Mittún. Er þetta gert í framhaldi af frábærum árangri landsliðanna...
Fréttir
Dagskráin: FH stendur best að vígi fyrir síðustu umferð
Síðustu leikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sex viðureignir sem allar hefjast klukkan 19.30. Íslandsmeistarar FH sitja í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. Valur er stigi á eftir og getur orðið deildarmeistari með sigri á...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Aron, Elín, Andersson
Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar One Veszprém vann NEKA, 38:29, í 20. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Siófok, heimavelli NEKA. Veszprém hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik...
Fréttir
Þorsteinn Leó og Stiven Tobar fögnuðu sigrum í Porto og Lissabon
Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsmenn Porto standa vel að vígi eftir sjö marka sigur, 35:28, á Fenix Toulouse frá Frakklandi í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Porto. Síðari viðureignin...
Fréttir
Tryggvi og félagar unnu í Karlskrona – tap hjá Einari Braga á heimavelli
Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof með Tryggva Þórisson innan sinna raða unnu HF Karlskrona, 28:22, á útivelli í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Á sama tíma töpuðu Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar á heimavelli fyrir...
Efst á baugi
Gummersbach vann vængbrotið lið Melsungen
Gummersbach vann vængbrotið lið MT Melsungen, 29:26, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Gummersbach í kvöld. Liðin mætast á ný eftir viku á heimavelli Melsungen. Samanlagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða...
Efst á baugi
Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
Efst á baugi
Afnemið sjö á móti sex regluna strax, segir Alfreð
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segir sjö-á-móti-sex regluna eyðileggja handknattleikinn. Hann vill að reglan verði afnumin. „Ég tel þessa reglu vera mikinn ljóður á íþróttinni, skemmdarverk. Ég er sannfærður um að yfir 80 prósent allra þjálfara eru...
Efst á baugi
Umspil Olísdeildar kvenna hefst 13. apríl
Liðin þrjú úr Grill 66-deild kvenna sem taka þátt í umspili Olísdeildar kvenna bíða fram til 13. apríl eftir að umspilið hefst. Keppni í Grill 66-deild kvenna lauk á sunnudaginn var. KA/Þór vann deildina og fer án umspils upp...
Efst á baugi
Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa
Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....