Nantes og Füchse Berlin tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum, úrslitahelgi, Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Lanxess Arena í Köln 14. og 15. júní. Nantes lagði Orra Frey Þorkelsson og liðsfélaga í Sporting Lissabon,...
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Ribe-Esbjerg vann Nordsjælland, 29:25, í þriðju umferð umspilskeppni fimm af sex neðstu liðum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Nordsjælland. Ribe-Esbjerg var sjö mörkum yfir í...
Selfyssingurinn og markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jón Þórarinn, sem fæddur er árið 2003, kemur frá uppeldisfélaginu sínu Selfossi.Jón Þórarinn hefur verið annar tveggja markvarða Selfoss undanfarin tvö ár en liðið...
Handknattleiksdeild KA gerði upp nýliðinn handboltavetur á dögunum með glæsilegu lokahófi. Kvennalið KA/Þórs átti frábært tímabil þar sem stelpurnar stóðu uppi sem sigurvegarar í Grill 66-deildinni og það án þess að tapa leik og leikur liðið í deild þeirra...
Einstaklega mikið verður um að vera í handknattleik hér á landi á fáeinum klukkustundum á föstudagskvöld. Fjórir leikir hefjast á rúmlega tveimur tímum í úrslitakeppni Olísdeilda karla og kvenna og í umspili sömu deildar í kvennaflokki. Ekki bara það...
Markvörðurinn þrautreyndi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið ÍR til næstu tveggja ára.Ólafur Rafn gekk til liðs ÍR árið fyrir fimm árum frá Stjörnunni. Í tilkynningu frá ÍR segir að Ólafur hafi verið algjör lykilmaður í...
Norska meistaraliðið Kolstad tókst að knýja fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við Nærbø með sigri á Sparebanken Vest Arena, heimavelli Nærbø, í gær, 36:29. Kolstad tapaði óvænt á heimavelli sínum fyrir viku, 38:32, en fær nú oddaleik heima á...
Ásdís Guðmundsson hefur samið við Fram og kemur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabili eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik í vetur vegna MBA-náms í Barcelona. Ásdís útskrifast í sumar og mætir í kjölfarið galvösk í...
Handknattleiksmaðurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við sænska liðið Vinslövs HK sem er með bækistöðvar skammt frá Malmö. Undanfarin tvö ár hefur Dagur Sverrir leikið með úrvalsdeildarliðinu HF Karlskrona og var þar um tíma í talsverðum hópi Íslendinga.
Vinslövs HK...
Spænska ungstirnið Petar Cikusa hefur framlengt samningi sínum við Barcelona til ársins 2029. Cikusa hefur leikið talsvert með Barcelona á leiktíðinni og einnig verið í spænska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Hann var frábær á EM 20...