- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

Stórsigur hjá Guðmundi og Einari í Silkeborg

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK hófu úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld með stórsigri á Bjerringbro/Silkeborg, 36:25, þegar liðin mættust í Silkiborg. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Fredericia HK og...

Níu marka leikur hjá Donna – jafntefli á heimavelli

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skanderborg AGF gerði jafntefli við Mors-Thy í fyrstu umferð í riðli tvö í úrslitakeppni átta efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 38:38. Donni var markahæstur leikmannan...

Þrír naumir sigrar og eitt jafntefli í átta liða úrslitum

Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu fagnaði sigri í sínum síðasta heimaleik með CSM Búkarest í Meistaradeild Evrópu í dag þegar liðið lagði dönsku meistarana Esbjerg með eins marks mun, 30:29. Neagu ætlar að leggja skóna á hilluna í vor eftir...

Gidsel fór á kostum þegar Berlínarliðið vann Burgdorf

Daninn Mathias Gidsel fór á kostum þegar Füchse Berlin endurheimti eitt efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Hannover-Burgdorf, 37:33, í Max Schmeling-Halle í Berlin. Gidsel skoraði 9 mörk og gaf 10 stoðsendingar.Hannover-Burgdorf...

Áfram tryggja Haukar sér krafta yngri leikmanna

Tveir af yngri leikmönnum handknattleiksliðs Hauka í Olísdeild karla, Ari Dignus Maríuson markvörður og Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson hafa skrifað undir framlengingu á samningum sínum við félagið.„Ari, sem er markvörður, og Ásgeir Bragi, sem er línumaður, eru báðir fæddir...

Signý Pála gengur til liðs við Fjölni – Bergur og Óli semja til tveggja ára

Signý Pála Pálsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deild kvenna. Signý Pála hefur undanfarin ár leikið með Víkingi í sömu deild. Frá Víkingi kom hún frá Val.Annar markvörður, Bergur Bjartmarsson, hefur...

Molakaffi: Viktor, Arnór, Tjörvi, Arnór, Daníel, Hákon, Arnór

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í ORLEN Wisła Płock unnu stórsigur á Energa MKS Kalisz, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli stóð vaktina í markinu...

Elvar Örn skoraði sigurmarkið – Magdeburg vann – Göppingen tapaði

Elvar Örn Jónsson skoraði markið sem tryggði MT Melsungen eins marks sigur á Gummersbach, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Kassel. Með sigrinum jafnaði MT Melsungen metin við Füchse Berlin á toppi...

Naumur sigur nægði Andreu og Díönu – Sandra tapaði

Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann nauman sigur á Oldeburg, 23:22, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Blomberg-Lippe. Næsta viðureign verður...

Sylvía Sigríður tryggði ÍR oddaleik

ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik gegn Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Selfossi í annarri viðureign liðanna, 23:22. Oddaleikurinn fer fram í Sethöllinni á þriðjudagskvöldið og verður sá fyrsti í úrslitakeppni Olísdeildanna til...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Úr Grafarvogi í Breiðholtið

Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...
- Auglýsing -