- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

Viggó héldu engin bönd

Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...

Níu marka sigur Gróttu í fyrsta umspilsleiknum

Grótta vann stórsigur á Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 40:31. Grótta var sjö mörkum yfir í hálfleik, 23:16. Næst eigast liðin við í Sethöllinni á Selfossi á mánudaginn...

Er Reynir Þór úr leik?

Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...

Dagskráin: Undanúrslit halda áfram – Grótta og Selfoss hefja umspilið

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...

Bræðurnir flytja heim og semja við Þór

Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, Þór Akureyri, halda áfram að styrkja sveit sína fyrir átökin sem bíða þeirra. Bæðurnir Hákon Ingi og Hafþór Ingi Halldórssynir skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs.Báðir þekkja þeir...

Molakaffi: Rúnar, Andri, Aguinagalde, Tønnesen, Smits, Kiesler og fleiri

Ríflega 5.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir í Arena Leipzig í kvöld þegar SC DHfK Leizpig undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar tekur á móti Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andri Már Rúnarsson verður í eldlínunni með SC DHfK Leizpig....

Fram náði fram hefndum í Kaplakrika

Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu leikmenn Fram hefndum í kvöld þegar þeir unnu Íslands- og deildarmeistara FH 27:24, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Kaplakrika. Næst mætast liðin á heimavelli Fram á mánudaginn...

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum

Stjarnan og Afturelding mætast í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Áætlað er að fyrstu leikurinn af mögulega fimm fari fram miðvikudaginn 23. apríl. Stjarnan vann Víking naumlega í Safamýri í kvöld, 24:23, eftir að framlengja varð viðureignina um...

Flautumark í framlengingu tryggði Aldís Ástu og samherjum sigur

Flautumark Evu Jaspers tryggði Aldísi Ástu Heimisdóttur og samherjum sigur í framlengdri viðureign við Skuru, 34:33, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Clara Petersson jafnaði metin fyrir Skuru 12 sekúndum...

Leikir kvöldsins: Hver er staðan í þeim?

Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, hefjast í kvöld með viðureign FH og Fram í Kaplakrika klukkan 19.30. Á sama tíma fara einnig fram tveir leikir í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna.Hægt er að fylgjast með framvindu leikjanna í stöðuuppfærslu HBStatz hér...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...
- Auglýsing -