Áfram halda Haukar að skrifa undir samninga við ungar Haukastúlkur en Ester Amíra Ægisdóttir og Þóra Hrafnkelsdóttir hafa framlengt veru sína á Ásvöllum. Báðar eru þær fæddar árið 2006 og hafa verið hluti af meistaraflokks hóp Hauka undanfarin tímabil.
Auk...
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍR
Við leitum eftir sjálfstæðum og öflugum einstaklingi til þess að leiða fjölbreytt verkefni deildarinnar í samstarfi við stjórn. Um er að ræða hlutastarf og kjörið tækifæri til þess að sækja sér víðtækrar og góðrar reynslu.
Helstu verkefni...
Þrír leikmenn kvennalandsliðs Kúbu stungu af eftir að kúbanska liðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir undankeppnina sem fram fór í Mexíkó á dögunum. Naomis Mustelier, Islenia Parra og Nahomi Rodríguez sáust fara upp í lest...
Áfram er penninn á lofti í herbúðum Vals og síðasta sólarhringinn hefur verið tilkynnt að undirritaðir hafi verið samningar við tvo yngri leikmenn í kvennaflokki í viðbót við aðrar tvær sem staðfestu fyrr í vikunni um áframhaldandi veru hjá...
Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
Frír aðgangur verður á fyrsta heimaleik Skanderborg AGF í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla á sunnudaginn gegn Mors-Thy. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með Skanderborg AGF. Helsti styrktaraðili Skanderborg AGF, Djurslands Bank, hefur keypt allan aðgöngumiðana á leikinn.
Portúgalski...
ÍBV tókst að halda í við Hauka í 35 mínútur í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Lengra komst ÍBV ekki og Haukar juku eftir það forskot sitt og unnu með sex marka mun 26:20,...
Selfoss tók frumkvæðið í viðureign sinni við ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka sigri í Sethöllinni á Selfossi, 31:27. Heimaliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik.
Næst mætast liðin í Skógarseli á laugardaginn og...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignnum. Selfoss og ÍR eigast við í Sethöllinni á Selfosso og Haukar taka á móti ÍBV á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Liðin sem fyrr vinna tvær viðureignir...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá mætast liðin fjögur sem höfnuðu í þriðja til og með sjötta sæti í fyrstu umferð. Tvö efstu liðin, Valur og Fram, sitja yfir en koma til...