Monthly Archives: April, 2025
Efst á baugi
Öruggur sigur hjá Stjörnunni í fyrsta leik
Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...
A-landslið kvenna
Umspil HM kvenna: Leikjadagskrá og úrslit
Leikið verður í umspili fyrir HM kvenna frá miðvikudeginum 9. apríl fram til sunnudagsins 13. apríl. Tuttugu og tvö landslið börðust um 11 sæti á HM sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
Efst á baugi
Guðrún skrifar undir á Hlíðarenda
Guðrún Hekla Traustadóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Guðrún, sem verður 18 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur allar stöðurnar fyrir utan í sókn og í bakverði í...
Efst á baugi
Ísland sendir tvö lið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Norður Makedóníu 20.-26. júlí í sumar. Hátíðin fer fram annað hvert á og er ætluð ungu íþróttafólki Evrópu, 17 ára og yngri. Keppt er í nokkrum íþróttagreinum, þar á meðal handknattleik. Aðeins átta lið...
Efst á baugi
Dana Björg í úrvalsliði marsmánaðar í Noregi
Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikamaður Volda í Noregi var valin í úrvalslið marsmánaðar í næsta efstu deild kvenna í handknattleik. Keppni lauk í deildinni fyrir viku. Framundan hjá Volda er umspil um sæti í úrvalsdeildinni.Dana Björg,...
Fréttir
Dagskráin: Umspilið er að hefjast
Umspil Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í dag. Í umspilinu eigast við þrjú lið sem voru í Grill 66-deildinni í vetur, HK, Afturelding og Víkingur, og eitt úr Olísdeildinni, Stjarnan. Framundan eru undanúrslitaleikir umspilsins, annars vegar á milli Stjörnunnar...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Tumi, Ísak, Viktor
Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í níu skotum í níu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:23, á Wacker Thun í þriðja og síðasta leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í...
Efst á baugi
Stórt skref stigið í átt að meistaratitlinum
Portúgalsmeistarar Sporting stigu skref í átt að því að verja meistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu FC Porto, 35:32, í viðureign liðanna sem fram fór í Dragao Arena í Porto. Sporting hefur þar með eins vinnings forskot á Porto...
Efst á baugi
Íslendingaslagur í úrslitum í Ungverjalandi
Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik karla mætast í úrslitaleik ungversku bikarkeppninnar á morgun. One Veszprém með Aron Pálmarsson og Bjarka Má Elísson innan sinna raða vann Tatabánya, 40:26, í undanúrslitum í dag. Pick Szeged með Janus Daða Smárason í stóru...
Efst á baugi
Elvar Örn leikur til úrslita annað árið í röð
Elvar Örn Jónsson og félagar í MT Melsungen leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni gegn THW Kiel. MT Melsungen vann Balingen, 31:27, í undanúrslitum í Lanxess Arena í Köln. THW Kiel vann Rhein-Neckar Löwen, 32:31, eftir framlengingu í hinni...
Nýjustu fréttir
Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing
Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...