Yfirlýsing frá kvennalandsliði Íslands í handknattleik
„Við leikmenn kvennalandsliðs Íslands í handbolta teljum mikilvægt að koma reynslu okkar á framfæri eftir að hafa spilað tvo umspilsleiki gegn landsliði Ísraels í þessari viku. Það er tímabært að alþjóðleg íþróttahreyfing – og...
Leikdagar og leiktímar úrslitaleikja Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal BM í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í næsta mánuði hafa verið staðfestir. Fyrri viðureignin fer fram í Porrino laugardaginn 10. maí. Stefnt er á að flauta til leiks...
Inga Dís Jóhannsdóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir, leikmenn Hauka, léku sína fyrstu A-landsleiki í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni í umspilsleik vegna heimsmeistaramótsins. Þær létu ekki þar við sitja heldur skoruðu einnig sín fyrstu mörk...
Elísa Elíasdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals og íslenska landsliðsins segir meiðsli þau sem hún varð fyrir á síðustu mínútu fyrri viðureignar Íslands og Ísraels í fyrrakvöld, ekki vera alvarleg.
Elísa tognaði á ökkla þegar hún hljóp fram leikvöllinn til þess að...
„Við mættum klárari til leiks, sérstaklega í gær. Við erum með betra lið, það er á hreinu. En við mættum klárari til leiks og sýndum góðan leik í gær. Í dag var leikurinn aðeins erfiðari, þyngri og hægari,...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í stórsigri SC Magdeburg á HC Erlangen, 30:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ómar Magnússon skoraði þrjú mörk og átti einnig þrjár stoðsendingar.
Spænski markvörðurinn Sergey Hernández...
Steinunn Björnsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik með landsliðinu í handknattleik. Hún staðfesti það m.a. í samtali við Vísir í kvöld eftir að íslenska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðar á þessu ári.
„Það var að...
Íslenska landsliðið tekur í þriðja sinn þátt í heimsmeistaramóti kvenna þegar blásið verður til leiks á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Ísland var í kvöld 20. þjóðin sem tryggir sér...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi undir árslok. Íslenska liðið vann það ísraelska í síðari umspilsleiknum í kvöld örugglega, 31:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik,...
Arnar Birkir Hálfdánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Amo HK. Tekur samningurinn við af öðrum tveggja ára samningi sem er á síðustu vikum gildistímans. Arnar Birkir kom til Amo HK sumarið 2023 eftir ársveru...