Monthly Archives: May, 2025

FH semur við stóran og kraftmikinn línumann

Med Khalil Chaouachi línumaður frá Túnis hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild segir að Chaouachi sé stór og kraftmikill línumaður.Chaouachi hefur undanfarin ár leikið í Túnis, Ungverjalandi og nú síðast með KH...

Dregið í riðla HM kvenna síðdegis

Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16 í dag. Nafn Íslands verður á meðal 32 þjóða sem dregið verður úr skálunum fjórum. Heimsmeistaramótið fer fram í Hollandi og Þýskalandi...

Viktor Gísli leikur til úrslita í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson leikur til úrslita um pólska meistaratitilinn með Wisla Plock gegn Kielce áður en hann kveður félagið og gengur til liðs við Barcelona í sumar. Wisla Plock vann Górnika Zabrze, 35:20, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum...

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...

Molakaffi: Lacok, Ernst, Krems, Hard, Reichmann, umspil

Annar landsliðsmarkvörður Færeyinga, Aleksandar Lacok, hefur samið við TSV St.Otmar Handball St.Gallen í Sviss. Lacok lék með Lugi frá Lundi í Svíþjóð á nýliðnu keppnistímabili. Lacok myndar ásamt Pauli Jacobsen markvarðateymi færeyska landsliðsins sem hefur unnið sér inn...

Riðlakeppninni lauk í gær – Arnór mætir sínu gamla liði í undanúrslitum

Guðmunudur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg gerði jafntefli við TTH Holstebro sem Arnór Atlason þjálfar, 29:29, í sjöttu og síðustu umferð riðlakeppni átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Ljóst er að...

Sóttu tvö góð stig til Mannheim

Gummersbach sótti tvö góð stig til Mannheim í kvöld þegar liðið lagði Rhein-Neckar Löwen, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Mjög öflugur leikkafli í síðari hálfleik lagði grunn að sigri liðsins en það náði um skeið sex marka...

Sjö marka tap í fyrsta úrslitaleiknum í Ludwigsburg 

Blomberg-Lippe tapaði fyrsta úrslitaleiknum gegn HB Ludwigsburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld, 36:29. Leikið var á heimavelli HB Ludwigsburg en liðið hefur verið það öflugasta í þýskum kvenna handknattleik um árabil. Næst mætast liðin á...

Kolstad í meistaradeildina – Berge veiktist

Kolstad vann í kvöld úrslitakeppnina í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik og tryggði sér um leið keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sú upphefð fylgir sigrinum í úrslitakeppninni. Kolstad vann Elverum öðru sinni í úrslitum, 31:28, á heimavelli eftir...

Örvhent norsk skytta bætist í hópinn á Selfossi

Norska handknattleikskonan Mia Kristin Syverud hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára.Syverud er 26 ára hægri skytta sem kemur frá Aker Topphåndball þar sem hún lék í norsku B-deildinni. Árin þar á undan lék hún með Aker...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -