Monthly Archives: May, 2025
Fréttir
Landsliðskonan er í úrvalsliðinu í Noregi
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er í úrvalsliði næst efstu deildar norska handknattleiksins sem tekið var saman upp úr tölfræðiþáttum leikmanna deildarinnar. Dana Björg hafði töluvert forskot á aðra leikmenn deildarinnar þegar kom að vinstri hornastöðunni.Dana Björg sem var að...
Fréttir
Unglingalandsliðsmaður heldur tryggð við ÍBV
Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi, Elís Þór Aðalsteinsson, hefur framlengt samning sinn við ÍBV til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í dag.Elís Þór, sem er örvhent skytta, hefur alltaf leikið með ÍBV. Hann hefur hægt og...
A-landslið kvenna
Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á HM kvenna
Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch í Hollandi fimmtudaginn 22. maí. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og tekur sæti í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Það þýðir að liðið mun dragast á móti einu...
Efst á baugi
Ágúst og Árni hafa valið EM-fara 19 ára landsliðs kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp 16 leikmananna til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. til 20. júlí. Einnig eru á lista fjórir varamenn sem...
Efst á baugi
Búist er við um 100 stuðningsmönnum Porriño á úrslitaleikinn
Búist er við allt að 100 stuðningsmönnum spænska liðsins BM Porriño til Rekjavíkur vegna síðari úrslitaleiks Vals og BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á laugardaginn. Eftir því sem fram kemur í frétt atlantico...
Efst á baugi
Dagur rær á ný mið í sumar
Dagur Gautason fer frá Montpellier í Frakklandi þegar keppnistímabilinu lýkur. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Dagur samdi við franska stórliðið til skamms tíma í byrjun febrúar eftir að hornamaður Montpellier, Lucas Pellas, sleit hásin.„Þar sem að félagið...
Efst á baugi
Molakaffi: Claar, Aga, Larsen, sigur í fyrsta leik
Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar meiddist í landsleik Dana og Svía í lokaumferð EHF-bikarsins á síðasta sunnudag. Talið var að meiðslin væru ekki mjög alvarleg en nú hefur annað komið í ljós. Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg sagði frá því...
Fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi Hauka, sem orðinn er kjarni Haukaliðsins í dag. Hún á að baki leiki fyrir yngri landslið Íslands og var m.a....
Fréttir
Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk að vinna. Þetta sýna niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar spurningakönnunar um jafnrétti í íþróttum.Staðan er góð borið saman við önnur þátttökuríki þrátt...
Efst á baugi
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá þessu er sagt í SportBild í dag. Þar segir ennfremur að Melsungen sé ekki eitt um að velta Reyni Þór...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða
Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir...