Arnór Atlason þjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro hefur samið við norska handknattleiksmanninn Eskil Dahl Reitan frá Bergen. Reitan 24 ára gamall og getur leikið í skyttustöðunni hægra og vinstra megin auk þess að vera miðjumaður. Reitan er sagður...
Nær uppselt er á fyrri úrslitaleik Conservas Orbe Zendal BM Porriño og Vals í Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fer í Porriño á Spáni á laugardaginn. Til sölu voru 2.000 miðar. Hafa þeir verið rifnir út og samkvæmt staðarblaðinu í...
Aldís Ásta Heimisdóttir hélt upp á nýjan samning við Skara HF með því að fara fyrir liðinu í sigri á IK Sävehof í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 26:25. Aldís Ásta skoraði sex mörk...
Áfram staldra þjálfarar stutt við dhjá króatíska meistaraliðinu RK Zagreb en þjálfaraveltan er með eindæmum. Í dag var hinum gamalreynda þjálfara, Velimir Petkovic, gert að taka pokann sinn. Petkovic, sem er 68 ára gamall, var ráðinn til félagsins í...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Mirza Delibašić Hall í Sarajevó rétt fyrir hádegið í dag. Var það fyrri æfing liðsins í keppnissalnum fyrir leikinn við landslið Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla sem fram fer annað...
Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...
Vinstri hornamaðurinn Theodór Sigurðsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram.Theodór hefur staðið sig vel með liði Fram á keppnistímabilinu. Hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað í þeim 35 mörk.
„Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika, baráttu...
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiAfreksmiðstöð Íslands (AMÍ) var formlega opnuð við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll í gær. Ný Afreksmiðstöð er stjórnstöð afreksíþróttastarfs á Íslandi. Hún er rekin af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og byggir á tillögum starfshóps mennta- og...
Úkraínumaðurinn og vinstri hornamaðurinn lipri, Ihor Kopyshynskyi, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu. Kopyshynskyi hefur verið hjá Aftureldingu í þrjú ár en níu ár eru liðin síðan hann kom til landsins og gekk til liðs við...