Monthly Archives: May, 2025

Sterkur varnarleikur skilaði okkur sigrinum

„Við náðum upp þeim varnarleik sem við ætluðum okkur. Ég held að það hafi skilað okkur sigrinum. Við fengum bara 20 mörk á okkur. Ég væri til í að fá aldrei fleiri en 20 mörk á mig í leik,“...

Molakaffi: Overby, O’Sullivan, Wester hættir, Heymann

Rasmus Overby þjálfari Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, var valinn þjálfari keppnistímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Overby tók við þjálfun Skara í desember og síðan hefur liðið verið á sigurbraut, leikið 20 leiki og unnið...

„Nú bíður mín aðeins stærra verkefni“

„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...

Þórey Rósa og Steinunn léku sína síðustu leiki

Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...

Haukar leika til úrslita við Val

Haukar leika til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna annað árið í röð eftir þriðja sigurinn á Fram í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 24:20. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10. Fram...

Komnir til Sarajevó – snarpur undirbúningur

Leikmenn karlalandsliðsins í handknattleik komu til Sarajevó í Bosníu um miðjan dag ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. Hópurinn safnaðist að mestu saman í Vínarborg enda flestir leikmenn búsettir í Evrópu. Íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM á miðvikudaginn...

Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður

Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...

Þrjár framlengja samninga sína við HK

Inga Fanney Hauksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Stella Jónsdóttir hafa framlengt samningum sínum við handknattleiksdeild HK til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2026/2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK en kvennalið félagsins lék í Grill 66-deildinni í vetur...

Bjarki Már hleypur í skarðið fyrir Stiven

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur kallað inn Bjarka Má Elísson í stað Stiven Tobar Valencia sem var tilneyddur að draga sig út úr landsliðshópnum sökum meiðsla. Stiven gat ekki leikið með Benfica á laugardaginn gegn Sporting...

Dagskráin: Knýr Fram út oddaleik eða binda Haukar enda á rimmuna?

Fjórða viðureign Hauka og Fram í undanúrslitum Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld á Ásvöllum. Dómararnir eiga að flauta til leiks klukkan hvorki fyrr eða síðar en klukkan 19.30.Haukar unnu tvo fyrstu leikina í rimmunni, 30:18 og 25:24. Framarar,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -