Monthly Archives: May, 2025
Fréttir
Molakaffi: Sumaræfingar, Jansen, Lackovic, Aþenuliðin mætast, Spánn
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik ætlar að kalla landsliðið saman til vikulangra æfingabúða frá 7. júlí. Gaugisch hefur í hyggju að velja 22 leikmenn til æfinganna sem verða fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram...
A-landslið karla
EM í handbolta 2026 með Tango travel
(Kostuð kynning frá Tango travel)EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppniTango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...
Fréttir
Arnór og liðsmenn leika um bronsverðlaun
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro leika um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni. Þeir töpuðu aftur í kvöld fyrir Aalborg Håndbold, 37:31, að þessu sinni á heimavelli í síðari undanúrslitaleik liðanna.Ekki liggur fyrir hvort TTH Holstebro leikur...
Fréttir
Syrtir áfram í álinn hjá Erlangen – sumarsólin brosir við Magdeburg
Áfram syrtir í álinn hjá Viggó Kristjánssyni og samherjum í HC Erlangen í baráttu þeirra við að komast hjá falli úr þýsku 1. deildinni. Á sama tíma brosir sumarsólin móti leikmönnum SC Magdeburg sem komnir eru í efsta sæti...
A-landslið karla
Þekkjum söguna um leiki okkar við Ungverja
„Ég er alls ekki ósáttur við þennan riðil. Kannski hefðum við getað verið heppnari en við hefðum líka getað verið óheppnari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson um andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins 2026 sem leikinn verður í Kristianstad í...
Fréttir
Anton Gylfi kallaður til Kölnar í fimmta sinn
Anton Gylfi Pálsson dæmir í fimmta skipti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Lanxess-Arena í Köln 14. júní nk. Um leið verður Jónas Elíasson, félagi Antons, dómari í fjórða sinn á úrslitahelginni. Þeir félagar dæma að þessu sinni fyrri undanúrslitaleikinn,...
Fréttir
EHF hefur ekki greitt úr flækjunni
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ekki ákveðið ennþá hvað gera skal eftir að ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Skopje á sunnudaginn. Ljóst er að EHF er nokkur vandi á...
Efst á baugi
Eftir sjö ára fjarveru mætir Hulda til leiks með Fram
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur gengið á ný til liðs við Fram og undirritað þriggja ára samning. Hulda er uppalin í Fram og lék upp yngri flokka með félaginu og steig sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins.Hulda kemur til Fram...
Efst á baugi
Hedin tekur við af Aroni
Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...
Fréttir
Molakaffi: Kasparek, Zein, Hansen, Mørk, Grøndahl
Talsverðar breytingar verða á leikmannahópi rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest í sumar. Auk Hauks Þrastarsonar yfirgefa Stanislav Kasparek og Ali Zein félagið. Tveir þeir síðarnefndu hafa leikið með Dinamo síðustu þrjú ár.Hinn dansk/færeyski handknattleikmaður Johan Hansen mun leika með Skanderborg...
Nýjustu fréttir
Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér
Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -