- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2025

Haukar styrkjast – Ísfirðingurinn kemur frá Gróttu

Ísfirðingurinn Jón Ómar Gíslason hefur gengið til liðs við Hauka eftir tveggja ára veru hjá Gróttu. Undanfarin tvö ár hefur Jón Ómar leikið með Gróttu og skoraði m.a. 159 mörk í 22 leikjum Olísdeilar í vetur. Hann var markahæsti...

Andstæðingur Vals slakaði á í Alicante

Andstæðingur Vals í úrslitaleikjum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, Conservas Orbe Zendal BM Porriño, sparaði kraftana og tapaði með 11 marka mun í gærkvöld þegar liðið sótti BM Elche heima á Alicante í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum...

Molakaffi: Ómar, Viktor, Nikolić, Stoilov, Chrintz

Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...

Danir fóru illa með Norðmenn í Stafangri

Danir unnu stórsigur á Norðmönnum, 39:26, í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Stafangri í kvöld. Á sama tíma mörðu Frakkar sigur á Svíum í sömu keppni í Gautaborg, 33:32. Í Evrópbikarkeppni landsliða taka þátt þau landslið sem ekki eru...

Lokasprettur Þjóðverja tryggði þeim EM-farseðil

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var eitt þriggja landsliða sem innsiglaði í kvöld keppnisrétt i lokakeppni EM á næsta ári með því að skora þrjú síðustu mörkin gegn Sviss í Zürich, 32:32. Ungverjar og Tékkar...

Níu marka sigur í Sarajevó – efsta sætið í höfn

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Bosníu, 34:25, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikið var í Sarajevó. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13, og náði fyrst 10 marka forskoti, 27:17, þegar...

Liðsmaður Hannesar dæmdur í tveggja ára bann fyrir nefbrot

Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...

Hrafnhildur Hekla leggst áfram á árar hjá Gróttu

Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við Gróttu til næstu tveggja ára. Hrafnhildur Hekla er 21 árs gömul og hefur leikið með meistaraflokki síðan 2018. Hún á að baki yfir 130 leiki með meistaraflokki.„Hrafnhildur spilar sem leikstjórnandi og...

Elvar Elí tekur slaginn með Selfossi í Olísdeildinni

Línumaðurinn Elvar Elí Hallgrímsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Elvar Elí, sem er 22 ára, var lykilmaður í ungu og efnilegu liði Selfoss í vetur sem tryggði sér sæti í Olísdeild karla nú á dögunum...

Katrín Anna kemur í stað Þóreyjar Rósu

Landsliðkonan Katrín Anna Ásmunsdóttir hefur gengið til liðs við Fram og skrifað undir þriggja ára samning. Katrín Anna, sem leikur í hægra horni, kemur til Fram frá Gróttu og er ætlað að koma í stað Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -