Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...
Elín Ása Bjarnadóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram. Elín Ása er línumaður sem hefur sýnt stöðugar framfarir á undanförnum árum.Á nýliðnu tímabili lék Elín Ása 21 leik með aðalliði Fram í Olísdeildinni og skoraði þar 4...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
Elvar Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Nýi samningurinn tekur við af fyrri samningi Elvars við félagið sem átti að gilda til loka næsta tímabils.
Elvar, sem lék með Aftureldingu upp yngri flokka og...
Þrátt fyrir eins marks sigur í Barcelona í kvöld, 30:29, þá eru Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Barcelona vann fyrri viðureignina í Szeged fyrir...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik One Veszprém og SC Magdeburg í síðari umferð 8-liða úrslita Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld og lauk með ævintýralegum sigri Magdeburg sem komst þar með...
Viggó Kristjánsson var maðurinn á bak við langþráðan sigur HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn færði Erlangen liðið loksins upp úr fallsæti eftir margra mánaða veru. Viggó skoraði átta mörk og gaf fjórar stoðsendingar...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja SC Magdeburg í dag þegar hann tryggði liðinu sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Gísli Þorgeir skaut Magdeburg í undanúrslit þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 28:27, tveimur sekúndum fyrir leikslok í Veszprém í...
Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda töpuðu oddaleiknum við Haslum um sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Leikið var á heimavelli Haslum sem varði sæti sitt...
„Ertu þjálfari, dómari, liðsmaður/kona, stjórnarmaður í handboltahreyfingunni?,“ þannig spyr nýkjörin stjórn Handknattleikssambands Íslands í boðun sinni til félaga og aðildarfólks vegna handboltaþings sem haldið verður í veislusal Vals á Hlíðarenda laugardaginn 3. maí milli klukkan 10 og 14.
„Markmið þingsins...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...