Monthly Archives: May, 2025

Hannes Jón og Tumi Steinn í undanúrslit

Alpla Hard er komið í undanúrslit efstu deildar austurríska handknattleiksins eftir annan sigur á grannliðinu Bregenz, 30:29, í viðureign liðanna í gær. Bregenz var marki yfir í hálfleik, 15:14. Litáinn Karolis Antanavicius, sem gengur til liðs við GWD Minden...

Molakaffi: keppnisleyfi, sætum fjölgað, undanúrslit, félagaskipti

Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg hefur fengið keppnisleyfi fyrir næsta keppnistímabil. Félagið var það eina í efstu deild sem fékk ekki útgefið keppnisleyfi um miðjan apríl nema að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Fengu forráðamenn félagsins frest til 5. maí til þess...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér

Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -