- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2025

Aníta Eik gengur til liðs við Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Anítu Eik Jónsdóttur um að hún gangi til liðs við félagið í sumar. Aníta Eik kemur frá uppeldisfélagi sínu HK þar sem hún hefur verið einn af lykilmönnum liðsins undanfarin ár í Grill...

Ein æfing er að baki – styttist í leikinn í Sarajevó – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Mirza Delibašić Hall í Sarajevó rétt fyrir hádegið í dag. Var það fyrri æfing liðsins í keppnissalnum fyrir leikinn við landslið Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla sem fram fer annað...

Tekur sér frí frá handbolta – mjög erfið ákvörðun en nauðsynleg

Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona og leikmaður Fram hefur ákveðið að taka sér tímabundið frí frá handbolta og flytja til Þýskalands í sumar. Þrálát hnémeiðsli eru meginástæða. „Ég er alls ekki að hætta í handbolta, aðeins að taka mér frí, hvíla...

Theodór skrifaði undir nýjan samning við Fram

Vinstri hornamaðurinn Theodór Sigurðsson hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleiksdeild Fram.Theodór hefur staðið sig vel með liði Fram á keppnistímabilinu. Hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað í þeim 35 mörk.„Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika, baráttu...

Afreksmiðstöð Íslands opnuð

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneytiAfreksmiðstöð Íslands (AMÍ) var formlega opnuð við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll í gær. Ný Afreksmiðstöð er stjórnstöð afreksíþróttastarfs á Íslandi. Hún er rekin af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og byggir á tillögum starfshóps mennta- og...

Kopyshynskyi semur til tveggja ára í viðbót

Úkraínumaðurinn og vinstri hornamaðurinn lipri, Ihor Kopyshynskyi, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu. Kopyshynskyi hefur verið hjá Aftureldingu í þrjú ár en níu ár eru liðin síðan hann kom til landsins og gekk til liðs við...

Sterkur varnarleikur skilaði okkur sigrinum

„Við náðum upp þeim varnarleik sem við ætluðum okkur. Ég held að það hafi skilað okkur sigrinum. Við fengum bara 20 mörk á okkur. Ég væri til í að fá aldrei fleiri en 20 mörk á mig í leik,“...

Molakaffi: Overby, O’Sullivan, Wester hættir, Heymann

Rasmus Overby þjálfari Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, var valinn þjálfari keppnistímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Overby tók við þjálfun Skara í desember og síðan hefur liðið verið á sigurbraut, leikið 20 leiki og unnið...

„Nú bíður mín aðeins stærra verkefni“

„Það á eflaust eftir að koma aðeins aftan að manni næstu daga að nú sé þetta búið,“ sagði Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og landsliðskona í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði leikið sinn síðasta leik á...

Þórey Rósa og Steinunn léku sína síðustu leiki

Tvær af fremstu handknattleikskonum landsins undanfarin 15 ár, landsliðskonurnar og Framararnir, Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, léku í kvöld sína síðustu leiki á Íslandsmótinu í handknattleik. Báðar eru ákveðnar í að hætta og hefur ákvörðun þeirra legið í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -