Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Hefði ekki getað beðið um betri endir
„Maður hefði ekki getað beðið um betri endi með þessu liði sem ég er ótrúlega stolt yfir að vera hluti af,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir Íslandsmeistari með Val sem lék sinn síðasta leik fyrir Val í kvöld þegar liðið...
Efst á baugi
Sitjum á Íslands- og Evrópbikarmeistaraskýinu í allt sumar
„Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa klárað þetta í kvöld. Nú setjumst við upp á Íslands- og Evrópubikarmeistaraskýið og sitjum þar í allt sumar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í kvöld eftir hafa tekið við...
Efst á baugi
Ótrúlega svekkjandi að tapa einvíginu þrjú núll
„Það er ótrúlega svekkjandi að tapa einvíginu þrjú núll. Mér finnst við vera með sterkara lið en niðurstaðan gefur til kynna,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona sem lék kveðjuleik sinn fyrir Hauka í kvöld þegar liðið...
Fréttir
Hafa verið ótrúleg þrjú ár
„Það er erfitt að vinna þetta þrjú ár í röð og það með glæsibrag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir Íslandsmeistari með Val eftir að liðið bætti Íslandsbikarnum í safn sitt á þessari leiktíð með sigri á Haukum í úrslitarimmunni um...
Fréttir
Olís kvenna: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...
Efst á baugi
Valur Íslandsmeistari 2025
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og í 20. skipti frá upphafi. Valur vann Hauka, 30:25, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta er þriðja árið í röð sem...
Fréttir
Verður Valur meistari á heimavelli í kvöld?
Valur getur orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í kvöld sigri liðið Hauka í þriðju viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Viðureignin fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur vann fyrstu viðureign liðanna, 30:28, á heimavelli...
Fréttir
Gunnar Dan gengur til liðs við HK
Gunnar Dan Hlynsson línumaður hefur skrifað undir samning við HK. Hann kemur til félagsins frá Gróttu en áður lék Gunnar Dan með Haukum upp í meistaraflokk.„Gunnar Dan er öflugur línumaður sem við sjáum mynda frábært teymi með Sigga á...
A-landslið karla
Ég ber virðingu fyrir ákvörðun Arons
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...
Efst á baugi
Formaður dómaranefndar hefur sagt sig úr stjórn HSÍ
Ólafur Örn Haraldsson stjórnarmaður HSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins hefur sagt af sér. Jón Halldórsson formaður HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun afsögnina. Jón sagðist virða ákvörðun Ólafs Arnar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.Ólafur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -