- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2025

Olís kvenna: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum leikja, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í...

Haukar leika til úrslita við Val

Haukar leika til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna annað árið í röð eftir þriðja sigurinn á Fram í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 24:20. Staðan var jöfn í hálfleik, 10:10. Fram...

Komnir til Sarajevó – snarpur undirbúningur

Leikmenn karlalandsliðsins í handknattleik komu til Sarajevó í Bosníu um miðjan dag ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. Hópurinn safnaðist að mestu saman í Vínarborg enda flestir leikmenn búsettir í Evrópu. Íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM á miðvikudaginn...

Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður

Lokahóf handknattleiksdeildar Fjölnis fór fram á laugardaginn. Þar var tímabilið gertt upp með viðurkenningum og heiðursmerkjum. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, auk þess sem deildin heiðraði leikmenn sem hafa leikið 100...

Þrjár framlengja samninga sína við HK

Inga Fanney Hauksdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Stella Jónsdóttir hafa framlengt samningum sínum við handknattleiksdeild HK til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2026/2027. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK en kvennalið félagsins lék í Grill 66-deildinni í vetur...

Bjarki Már hleypur í skarðið fyrir Stiven

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur kallað inn Bjarka Má Elísson í stað Stiven Tobar Valencia sem var tilneyddur að draga sig út úr landsliðshópnum sökum meiðsla. Stiven gat ekki leikið með Benfica á laugardaginn gegn Sporting...

Dagskráin: Knýr Fram út oddaleik eða binda Haukar enda á rimmuna?

Fjórða viðureign Hauka og Fram í undanúrslitum Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld á Ásvöllum. Dómararnir eiga að flauta til leiks klukkan hvorki fyrr eða síðar en klukkan 19.30.Haukar unnu tvo fyrstu leikina í rimmunni, 30:18 og 25:24. Framarar,...

Jason skrifar undir þriggja ára samning í Eyjum

Jason hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem gildir til næstu þriggja ára. Jason hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sér inn stærra hlutverk í liði liðsins.Á nýliðnu tímabili lék Jason...

Sólveig Lára hættir hjá ÍR

Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR undanfarin þrjú ár hefur áveðið að láta af störfum eftir einstakt uppbyggingarstarf hjá félaginu. Þar með stefnir í að kvenþjálfurum í Olísdeild kvenna fækki. Rakel Dögg Bragadóttir hættir þjálfun Fram eftir tímabilið. Sólveig...

Molakaffi: Donni, Daníel Þór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í átta skotum og gaf eina stoðsendinginu í átta marka tapi Skanderborg AGF í heimsókn til Skjern, 35:27, í þriðju umferð úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.Skanderborg AGF rekur lestina...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -