Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Bjarki, Aron, Janus, Grétar
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro töpuðu fyrsta leiknum við Aalborg Håndbold, 28:23, í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðin mætast öðru sinni í Holstebro á miðvikudaginn.GOG vann Skjern, 25:19, í hinni viðureign undanúrslita danska handknattleiksins í...
Fréttir
Aftur neitar AEK að mæta til leiks – ekkert varð af úrslitaleik í Skopje
Ekkert varð af síðari úrslitaleik HC Alkaloid og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram átti að fara í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir leiknum hafa verið frestað af öryggisástæðum. Þetta er...
Efst á baugi
Aron Pálmarsson hættir í handbolta
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður ungverska meistaraliðsins One Veszprém tilkynnti í kvöld að hann ætli að hætta í handknattleik í lok þessa keppnistímabils, leggja keppnisskóna á hilluna. Félagið ætlar að leysa Aron undan samningi 1....
Fréttir
Flensburg vann annað árið í röð – Dagur skoraði í úrslitaleiknum
Þýska handknattleiksliðið vann Evrópudeildina í handknattleik karla annað árið í röð. Flensburg hafði talsverða yfirburði í úrslitaleiknum við franska liðið Montpellier í Barclays Arena í Hamborg í dag. Lokatölur, 32:25. Staðan í hálfleik var 19:13 Flensburg í hag.Dagur Gautason...
Efst á baugi
Skoraði 11 mörk og innsiglaði þriðja meistaratitil sinn í Sviss
Óðinn Þór átti stórleik þegar hann varð í dag þriðja árið í röð svissneskur meistari í handknattleik með Kadetten Schaffhausen. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í þriggja marka sigri Kadetten á BSV Bern, 40:37, í þriðja og síðasta úrslitaleik...
Efst á baugi
Ómar Ingi fór á kostum í stórsigri – Magdeburg stigi á eftir efstu liðum
Ómar Ingi Magnússon lék við hvern sinni fingur í dag þegar SC Magdeburg vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 14 marka mun, 37:23, á útivelli. Ómar Ingi skoraði 11 mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum. Einnig gaf...
Efst á baugi
Lokahóf: Gróttufólk kom saman gerði upp veturinn
Á föstudaginn fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í vallarhúsinu við Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í...
Efst á baugi
Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals til móttöku í Höfða
Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik kvenna til móttöku í Höfða á fimmtudaginn í tilefni af sigri liðsins í Evrópbikarkeppninni helgina áður. Valur varð þar með fyrst íslenskra kvennaliða til þess að vinna eitt af Evrópumótum félagsliða.Karlalið Vals ruddi...
Efst á baugi
KR-ingur varð tvöfaldur meistari á Bretlandi
Íslenskur doktorsnemi við Oxford-háskóla á Englandi, Sigurbjörn Markússon, varð á dögunum enskur meistari í handknattleik með liði Oxford. Frá þessu segir Vísir í dag og er ítarlega rætt við Sigurbjörn um kynni hans af handboltanum ytra og náminu en...
Efst á baugi
Daníel Þór og Elmar fögnuðu naumum sigrum
Daníel Þór Ingason og Elmar Erlingsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Balingen-Weilstetten og Nordhorn-Lingen, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Balingen situr í fjórða sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hüttenberg sem er í öðru sæti en...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -