Monthly Archives: June, 2025

Naumt tap fyrir Spánverjum í hörkuleik í Gautaborg

Piltarnir í U19 ára landsliði karla töpuðu fyrir Spánverjum í síðari leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg, 19:17. Í morgun vann íslenska liðið það egypska, 23:22, í fyrstu umferð mótsins. Spánverjar eru ævinlega með...

Lögmaður og borgarstjóri taka á móti bronsliðinu í Þórshöfn

Bronslið Færeyinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik fær höfðinglegar mótttökur á morgun í Þórshöfn. Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, og Elsa Berg borgarstjóri hafa boðið landsliðinu og starfsmönnum til mótttöku í Vaglinum í Þórshöfn síðdegis á morgun.Lúðrasveit Þórshafnar, Havnar Hornorkestur,...

Hófu daginn í Gautaborg á naumum sigri á Egyptum

U19 ára landslið karla í handknattleik vann Egypta, 23:22, í fyrsta leik sínum á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í morgun. Eins og svo oft áður tefla Egyptar fram stóru og sterku liði og því var von á hörkuleik og...

Elmar átti þátt í næst flestum mörkum á HM

Elmar Erlingsson átt þátt í næst flestum mörkum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem lauk í Póllandi í gær. Hann varði í öðru sæti á lista þeirra sem gáfu flestar stoðsendingar og í fimmta sæti yfir þá sem skoruðu...

Molakaffi: Hert á reglum, vel heppnað, Partille cup hefst

Stjórnendur þýsku handknattleiksdeildanna hafa hert á reglum með auglýsingaborða á gólfum keppnishalla vegna tíðra slysa og alvarlegra meiðsla handknattleiksfólk. Talið er að rekja megi mörg slys til óviðunandi borða sem eru annað hvort ekki með svokallaðri sleipuvarnarfilmu eða eru...

Myndskeið: Glæsimark Óla – þess besta og markahæsta

Færeyingurinn Óli Mittún var valinn mikilvægasti leikmaður heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla sem lauk í Póllandi síðdegis. Hann varð einnig markahæstur með 73 mörk. Svíinn Axel Månsson var annar með 70 mörk.Óli leiddi færeyska liðið, sem fékk...

Sigurganga Dana heldur áfram á handknattleiksvellinum

Sigurganga Dana á handknattleiksvellinum heldur áfram og svo virðist vera sem möguleikar séu allgóðir fyrir að svo verði áfram um nokkurt skeið. Alltént virðist efniviður vera fyrir hendi þegar heimsmeistaramót 21 árs landsliða er gert upp eftir 11 daga...

HMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 18. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn 29. júni í  Katowice í Póllandi. Það sem vekur óneitanlega athygli...

Leikmenn kallaðir úr sumarleyfi – niðurstaðan varð sú sama og áður

Engin breyting verður á niðurstöðu keppni í þýsku 2. deildinni í handknattleik þrátt fyrir að þurft hafi að endurtaka einn leik í dag, þremur vikum eftir að talið var að deildarkeppnin hefði verið leidd til lykta. Vegna kæru á...

Beint: Portúgal – Danmörk, 1. sæti HM21 árs, kl. 17.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá úrslitaleik Portúgals og Danmerkur um heimsmeistaratitilinn á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 17.30.https://www.youtube.com/watch?v=kQrpmbju99YHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ásbjörn er hættur – alltént þar til annað kemur í ljós

Handknattleiksmaðurinn ástsæli, Ásbjörn Friðriksson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann staðfestir þetta við Handkastið í dag. Ásbjörn útilokar...
- Auglýsing -