Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
Harpa María hefur skrifað undir tveggja ára samning
Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Harpa María, sem verður 25 ára í ár, er uppalin hjá Fram og leikur í stöðu vinstri hornamanns. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og...
Efst á baugi
Tap fyrir Rúmenum í fyrsta leik á HM 21 árs landsliða
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði fyrstu viðureign sinni á heimsmeistaramótinu í Póllandi í morgun þegar liðið mætti Rúmeníu. Lokatölur 29:25 Rúmenum í hag í Katowice. Staðan í hálfleik var 15:12.Næsti leikur íslenska...
Myndskeið
Streymi: Ísland – Rúmenía, HM 21 árs
Landslið Íslands og Rúmeníu mætast í fyrstu umferð F-riðils heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Katowice í Póllandi klukkan 9.45.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=hRM0erAzRR4
Fréttir
Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde
Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
Efst á baugi
Sendi út neyðarkall frá Teheran
Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...
Efst á baugi
AEK sektað og dæmt í tveggja ára keppnisbann
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt.Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...
Efst á baugi
Nýjum leikmönnum rignir niður hjá Stjörnunni
Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer.Var hjá HaukumNatasja, sem samið hefur...
Efst á baugi
Fyrsti leikur Íslands á HM 21 árs á morgun – ein breyting gerð á hópnum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...
Fréttir
Enn einu sinni var Gidsel markakóngur í stórkeppni
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...
Fréttir
Frá Selfoss í Garðabæ – fjórða viðbót Stjörnunnar
Áfram heldur Stjarnan að styrka kvennalið sitt fyrir átökin í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Rakel Guðjónsdótttir vinstri hornamaður frá Selfossi er nýjasta viðbótin. Rakel hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna.Rakel er 24 ára gömul og...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina
„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -