Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistardeildar Evrópu 2025. Þetta er í annað sinn sem hann hreppir hnossið. Hann vann einnig 2023 þegar Magdeburg varð einnig Evrópumeistari.
Gísli Þorgeir jafnar þar með metin við Aron Pálmarsson sem var...
SC Magdeburg er Evrópumeistari í handknattleik eftir sex marka sigur á Füchse Berlin í frábærum úrslitaleik í Lanxesss Arena í Köln, 32:26. Magdeburg var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.
Þetta er í þriðja sinn sem Magdeburg vinnur...
U17 ára landslið Íslands vann annan öruggan sigur á færeyskum jafnöldrum sínum í dag þegar leikið var við Streyminn. Lokatölur, 29:20, fyrir íslenska liðinu sem var 10 mörkum yfir í hálfleik, 17:7.
Í gær unnu íslensku stúlkurnar með sex marka...
Nantes vann öruggan sigur á Barcelona í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag, lokatölur, 30:25. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:9.Nantes hefur þrisvar komist í úrslitahelgi Meistaradeildar...
Mikil umræða skapaðist strax í gær vegna keppnisgólfsins í Lanxess Arena í Köln þar sem leikið er til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Gólfið þótti einstaklega sleipt og urðu leikmenn varir við það strax í upphitun fyrir fyrstu...
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr undanúrslitaleikjum Barcelona og SC Magdeburg og Füchse Berlin og HBC Nantes sem fram fóru í gær í Lanxess-Arena.Magdeburg vann, 31:30, eftir mikla spennu. Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu eftir sendingu...
Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...
U17 og U19 ára landslið kvenna í handknattleik unnu viðureignir sínar við landslið Færeyinga í sama aldursflokki í dag. Leikið var í Vestmanna í Færeyjum. Liðin mætast aftur við Streymin á morgun. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku liðanna...
„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...
Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun eftir eins marks sigur í dramatískum leik við Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, 31:30, í Lanxess Arena í Köln síðdegis.
Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins....