Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
Jón Karl tekur slaginn í Olísdeildinni
Jón Karl Einarsson hefur samið við Hauka á ný um að leika með meistaraflokki félagsins næstu ár. Jón Karl sem er uppalinn Haukamaður og lék sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk tímabilið 2019-2020.Jón Karl sem leikur að jafnaði í vinstra...
Efst á baugi
Arnór fyrstur Íslendinga kjörinn þjálfari ársins í Danmörku
Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro var kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Að valinu stendur danska handknattleikssambandið en þjálfarar í úrvalsdeildunum tóku þátt í kjörinu auk landsliðsþjálfara Danmerkur. Arnór, sem einnig er aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, er að...
Efst á baugi
Heilt yfir vorum við alveg hrikalega góðir
„Tímabilið var alveg magnað en um leið þurftum við að hafa mikið fyrir árangrinum. Ekki er aðeins um að ræða vinnu núna heldur sem hefur verið undanfarin ár,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik karla....
Efst á baugi
Þjálfaramál Olísdeildar karla í höfn – helmingur liðanna gerði breytingar
Eftir KA tilkynnti í gær að hafi ráðið Andra Snæ Stefánsson þjálfara karlaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð er komið á hreint hvaða þjálfarar stýra liðunum 12 sem leik í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Helmingur liðanna verður með nýja...
Fréttir
Nítján lið sækjast eftir sextán sætum
Nítján félög sækjast eftir 16 sætum í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þeim eiga lið níu félaga vís sæti vegna landskvóta. Tíu félög verða að bíða niðurstöðu mótanefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hvort þeim verður úthlutað keppnisrétti....
Efst á baugi
Molakaffi: Siewert, Olympiakos, Spánn, Heieren, RD Slovan
Jaron Siewert þjálfari Füchse Berlin hefur verið valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í fyrsta sinn. Lið hans hefur verið frábært í deildinni á tímabilinu og situr í efsta sæti fyrir lokaumferðina á morgun.Olympiakos vann AEK Aþenu í...
Efst á baugi
Eins marks sigur hjá 17 ára landsliðinu í Runavík
Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska jafnaldra sína í fyrstu umferð á Nordic Open-mótinu í Høllinni í Runavík í kvöld, 29:28. Færeyingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Næsti leikur á mótinu verður á morgun í...
Fréttir
Hreppa silfurverðlaun annað árið í röð
Annað árið í röð verða Hannes Jón Jónsson og liðsmenn hans í Alpla Hard að gera sér silfurverðlaun að góðu í úrslitakeppninni í austurríska handknattleik. Alpla Hard tapaði öðru sinni í kvöld fyrir Krems í úrslitarimmunni um meistaratitilinn, 25:23....
Efst á baugi
Andri Snær tekur við þjálfun KA
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í Olísdeild karla. Hann tekur við af Halldóri Stefáni Haraldssyni sem hætti í vor eftir tveggja ára starf. Andri Snær var aðstoðarþjálfari KA-liðsins á síðustu leiktíð og ætti þar af...
Efst á baugi
Anton Gylfi dómari ársins í 17. sinn – styttist í met Stefáns
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarapar ársins í Olísdeildunum á nýliðnu keppistímbili. Hlutu þeir viðurkenningu á uppskeruhátíð Handknattleikssambands Íslands í gær. Þetta er um leið í 17. sinn á síðustu 18 árum sem Anton er annar hluti...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...