Monthly Archives: June, 2025
Fréttir
HM-bronsverðlaun til Færeyja – lögðu Svía í úrslitaleik
Færeyingar unnu sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Svía, 27:26, í leiknum um bronsverðlaunin í Katowice í Póllandi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður hjá færeysku piltunum sem voru sterkari í síðari hálfleik þegar þeir...
Myndskeið
Beint: Færeyjar – Svíþjóð, 3. sæti HM21 árs, kl. 15
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Færeyja og Svíþjóðar um 3. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hefst klukkan 15.00.https://www.youtube.com/watch?v=ylcMKKXmbuwHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
Efst á baugi
Ákvörðun félagsins að vera með fókus á kvennaliðinu
Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...
Myndskeið
Beint: Egyptaland – Þýskaland, 5. sæti HM21 árs, kl. 12.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Egyptalands og Þýskalands um 5. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hófst klukkan 12.30.https://www.youtube.com/watch?v=3RQSnMkwZDoHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
Myndskeið
Beint: Slóvenía – Noregur, 7. sæti HM21 árs, kl. 10
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Slóveníu og Noregs um 7. sæti á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Póllandi. Leikurinn hófst klukkan 10.https://www.youtube.com/watch?v=CyxTOsPGOeEHMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins
Efst á baugi
Molakaffi: Leikið aftur í dag, er fyrirmynd, Lönnborg
Í dag fer fram hinn umdeildi leikur milli Tusem Essen og Dessau-Roßlauer HV í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla en liðunum var fyrr í mánuðinum fyrirskipað af dómstól að mætast á nýja leik eftir að eftirlitsmaður og tímavörður...
Fréttir
Stemning í Færeyjum – safnað fyrir útsendingu sjónvarps
Það verður hátíðarstemning í Færeyjum á morgun þegar hetjurnar í 21 árs landsliði þjóðarinnar leika við Svía um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í Póllandi. Risaskjáir verða settir upp víða um eyjarnar svo fólk geti komið saman og fylgst með leiknum....
Efst á baugi
Patrekur verður um kyrrt hjá KA
Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027.Patrekur er 29 ára gamall leikstjórnandi sem einnig getur leikið sem skytta. Hann er uppalinn hjá KA og hefur leikið...
Efst á baugi
Reistad og Gidsel best – Emmenegger og Barrufet efnilegust
Henny Reistad, miðjumaður norska landsliðsins og Esbjerg í Danmörku, og Mathias Gidsel, hægri skytta danska landsliðsins og Füchse Berlin, eru handknattleiksfólk ársins 2025 að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Mia Emmengger frá Sviss og Ian Barrufet frá Spáni, voru valin...
Efst á baugi
Ætlum að fá eins mikið úr þessu og mögulegt er
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á Opna Evrópumótinu sem hefst í Gautaborg í Svíþjóð á mánudaginn. Þátttaka í mótinu er annað af tveimur verkefnum 19 ára landsliðsins í sumar. Í byrjun...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Nýr samningur liggur á borðinu – veltir framhaldinu fyrir sér
Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram...
- Auglýsing -