Monthly Archives: June, 2025

Gidsel bætti eigið markamet í þýsku deildinni

Mathias Gidsel heldur áfram að fra á kostum með þýska liðinu Füchse Berlin. Á gærkvöld bætti hann eigin markamet í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði sitt 264. mark í opnum leik í deildinn á tímabilinu í gærkvöld.Gidsel sló...

Verður upphafsleikur EM 2028 á Bernabéu með metfjölda áhorfenda?

Francisco Blázquez, forseti spænska handknattleikssambandsins, á sér þann draum að upphafsleikur Evrópumóts karla í handknattleik 2028 fari fram á Estadio Santiago Bernabéu í Madríd, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid að viðstöddum allt að 80 þúsund áhorfendum.„Ég vil að opnunarleikurinn fari...

Lokahóf: Hannes og Perla Ruth best – Þorsteinn, Eva og Árni heiðruð

Líf og fjör var þegar handknattleiksdeild Selfoss gerði upp liðið keppnistímabil í Hvíta Húsinu á dögunum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði undir stjórn Ingvars Arnar Ákasonar. Verðlaun og viðurkenningar voru veitt, glæsilegt steikarhlaðborð frá Hvíta Húsinu, skemmtidagskrá meistaraflokks karla,...

Molakaffi: Grøndahl, Jagurinovski, Danmörk, Av Teigum, Groetzki, Drux

Eftir nokkurt þref hefur norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl verið seldur frá danska liðinu GOG til Füchse Berlin. Hermt er að söluverðið séu 500 þúsund evrur sem er sama upphæð og Flensburg lagði út fyrir Simon Pytlick þegar hann fór...

Ekki tókst Íslendingum að slá meistaraefnin út af laginu

Ekki tókst Íslendingaliðinu Gummersbach að stöðva meistaraefni Füchse Berlin í kvöld þegar liðin mættust í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Max Schmeling-Halle í Berlin. Berlínarbúarnir unnu með 10 marka mun í miklum markaleik, 45:35, og...

Bergrós Ásta best – KA/Þór hlaut fimm verðlaun

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir unglingalandsliðskona og leikmaður KA/Þórs var besti og efnilegasti leikmaður Grill 66-deildar á síðustu leiktíð. Hún var verðlaunuð á uppskeruhátíð HSÍ síðdegis.KA/Þór, sem vann Grill 66-deildina með nokkrum yfirburðum hreppti fimmverðlaun, af þeim sex sem veitt voru...

Þórsarar fengu þrenn verðlaun í lokahófi HSÍ

Þórsarinn Oddur Gretarsson var valinn besti leikmaður Grill 66-deildar karla á nýliðnu keppnistímabili. Oddur, sem var í sigurliði deildarinnar, hreppti einnig hnossið í kjöri á besta sóknarmanni Grill 66-deildar.Verðlaun voru afhent í lokahófi HSÍ síðdegis til þeirra sem þóttu...

Reynir Þór margverðlaunaður á uppskeruhófi HSÍ

Reynir Þór Stefánsson Íslands- og bikarmeistari með Fram rakaði til sín verðlaunum á uppskeruhófi HSÍ sem haldið var síðdegis í dag. Reynir Þór, sem kveður íslenska handknattleik í sumar og flytur til Melsungen í Þýskalandi, var valinn besti leikmaður...

Elín Klara sú besta þriðja árið í röð

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona og leikmaður Hauka kveður Olísdeild kvenna eftir að hafa verið valin besti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð í uppskeruhófi HSÍ sem haldið var síðdegis í dag. Elín Klara gengur á næstunni til liðs við...

Engrar aðgerðar þörf

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg staðfesti við Vísis í dag að hann þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna höggs sem hann fékk á vinstri öxlina í viðureign Magdeburg og Lemgo síðasta sunnudag. Beðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -