Monthly Archives: June, 2025
Efst á baugi
Landsliðskona gengur til liðs við Hauka
Landsliðskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Hauka. Jóhanna Margrét kemur til Hauka eftir ársveru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en þar áður verið með Önnereds og Skara HF í Svíþjóð frá 2022.Jóhanna Margrét, sem...
Fréttir
Skammvinn gleði hjá leikmönnum Skjern
Leikmenn Skjern Håndbold fögnuðu ákaft á laugardaginn þegar liðið vann GOG í oddaleik undanúrslita í dönsku meistarakeppninni og tryggði sér þar með sæti í úrslitum gegn Aalborg. Auk úrslitasætisins töldu margir, þar á meðal leikmenn sjálfir, að sætið í...
Fréttir
Lokahóf: Kátt á hjalla í Úlfarsárdal
Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram á laugardaginn og réði kátína sannarlega ríkjum eftir sigursælt tímabil karlaliðs félagsins sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Þetta er fyrsta sinn sem karlaliðið verður tvöfaldur meistari. Kvennalið Fram varð í öðru sæti í...
Efst á baugi
HDSÍ heiðrar þrjá félaga
Handknattleikssdómarasamband Íslands, HDSÍ, ákvað á aðalfundi félagsins nýverið að heiðra þrjá dómara fyrir störf sín í þágu handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Þeir eru Gísli Hlynur Jóhannsson, Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Voru þeir sæmdir heiðursmerki HDSÍ, en þá viðurkenningu...
A-landslið kvenna
Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september
Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...
Fréttir
Molakaffi: Olympiakos, Milano, Kneer, Løke
Olympiakos vann fyrsta úrslitaleikinn við AEK um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Leikið var á heimavelli AEK. Næst eigast liðin við á föstudaginn. Endurtaki Olympiakos leikinn verður liðið grískur meistari annað árið í röð og í fimmta...
Efst á baugi
17 ára landslið pilta tekur þátt í Nordic Cup í Færeyjum í vikulokin
Landslið Íslands í handknattleik, skipað piltum 17 ára og yngri, tekur þátt í Nordic Open-mótinu sem fram fer í Færeyjum á föstudag, laugardag og sunnudag ásamt landsliðum Færeyja, Sviss og Þýskalands. Leikið verður í Rúnavík á föstudaginn en í...
Efst á baugi
Lokahóf: Stjörnufólk kom saman og gerði upp tímabilið
Lokahóf meistaraflokka Stjörnunnar fór fram fyrir nokkrum dögum. Leikmenn og sjálfboðaliðar komu saman og áttu skemmtilega kvöldstund. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestu- og efnilegustu leikmenn auk þess sem kynnt var að Stjarnan hefur ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni...
Efst á baugi
Ómar Ingi bestur í maí
Ómar Ingi Magnússon er leikmaður maímánaðar hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Valið endurspeglar frammistöðu hans byggt á mismunandi tölfræðiþáttum í sex leikjum Ómar Inga með Magdeburg-liðinu í þýsku 1. deildinni í nýliðnum mánuði, eftir því sem fram kemur á...
Fréttir
Pereira tekur við af Davis í rúmensku höfuðborginni
Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla tekur í sumar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. David Davis, sem tók við þjálfun Dinamo fyrir ári hefur tekið pokann sinn. Óvíst er hvað hann tekur sér næst fyrir hendur.Pereira hefur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -