Monthly Archives: July, 2025
Efst á baugi
Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum
„Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum. Það er alvöru að vinna Króatana. Þeir eru með hörkulið sem hefur allt,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í kvöld eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í...
Efst á baugi
Ísland leikur til úrslita á Opna EM í Gautaborg
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur til úrslita á Opna Evrópumótinu gegn Spánverjum á morgun. Íslensku piltarnir unnu Króata í undanúrslitum í kvöld, 32:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Sif ætlar að standa vaktina hjá ÍR
Sif Hallgrímsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Olísdeildarlið ÍR eftir því sem handbolti.is kemst næst. Sif hefur undanfarin þrjú ár ár verið annar tveggja markvarða KA/Þórs. Hún var einnig í samtali við Fram en ekkert varð...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Strákarnir á leiðinni í undanúrslitaleikinn
Framundan hjá U19 ára landsliðinu í handknattleik karla er undanúrslitaleikur við Króatíu á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla. Flautað verður til leiks klukkan 17. Sigurliðið leikur til úrslita á mótinu á morgun gegn Spánverjum. Spánn vann Svíþjóð, 36:23, í...
Efst á baugi
Arnviður Bragi og Þormar skrifa undir samninga nyrðra
Á dögunum skrifuðu tveir ungir Þórsarar undir nýja samninga við handknattleiksdeild félagsins. Annar er Þormar Sigurðsson sem er vinstri hornamaður sem er fæddur 2006.Hinn er Arnviður Bragi Pálmason sem er vinstri skytta ásamt því að vera öflugur varnarmaður en...
Efst á baugi
Myndskeið: Glæsitilþrif Viktors Gísla
Í tilefni af komu landsliðsmarkvarðarsins Viktors Gísla Hallgrímssonar til Barcelona í sumar deilir Handknattleikssamband Evrópu, EHF, í dag myndskeiði með frábærum tilþrifum Viktors Gísla í leikjum Wisla Plock í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.Big move in the #ehfcl! 𝗩𝗶𝗸𝘁𝗼𝗿...
Efst á baugi
Allt klárt fyrir Ragnarsmótið á Selfossi
Þótt fátt sé að frétta af þátttöku og niðurröðun leikja í Olís- og Grill 66-deildum fyrir næsta keppnistímabil þótt liðið sé inn í júlí getur áhugafólk um hið árlega Ragnarsmót í handknattleik karla og kvenna tekið gleði sína vegna...
Efst á baugi
EM kvenna 19 ára hefst í næstu viku – keppnishópurinn valinn
Evrópumót 19 ára landsliða kvenna hefst í Podgorica í Svartfjallalandi á miðvikudaginn í næstu viku. Ísland verður á meðal 24 þjóða sem sendir lið til keppni á mótinu. Íslenska liðið dróst í B-riðil með Danmörku, Litáen og heimaliðinu frá...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Margir Íslendingar á Partille Cup
Hið árlega Partille Cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg og Partille í Svíþjóð á mánudaginn og stendur fram á sunnudag. Keppendur skipta þúsundum og koma frá a.m.k. 50 þjóðum enda er mótið eitt það fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er ár...
Efst á baugi
Molakaffi: Turchenko, Pera, áhugamannalið, Kamp, Sarmiento
Úkraínska stórskyttan Ihor Turchenko hefur samið við franska liðið HBC Nantes til næstu tveggja ára. Turchenko hefur verið í herbúðum Limoges í Frakklandi undanfarin tvö ár. Florentin Pera, þjálfari rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur bætt á sig öðru starfi. Hann...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
FH-ingar heiðruðu Gísla Þorgeir í Kaplakrika
Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu...
- Auglýsing -