Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum....
Famundan er handboltaveisla í KA-heimilinu og í Höllinni á Akureyri frá næsta fimmtudegi, 14. ágúst, fram á laugardag þegar KG Sendibílamótið fer fram. Í karlaflokki mætast KA og Þór tvívegis en í kvennaflokki eigast við KA/Þór, Grótta, ÍBV og...
Reykingar mjög heilla rafta, sungu Stuðmenn fyrir nokkrum áratugum og víst er að þessu lífshættulegi ávani fylgir fólki ennþá. Því miður tíðkast ennþá í einhverju mæli að áhorfendur reyki á pöllum keppnishalla í Evrópu. Það hefur gríska liðið AEK...
Viku eftir komuna til Kaíró barst íslenska landsliðshópnum í morgun loksins síðasta taskan sem eftir varð þegar hópurinn millilenti í Brussel á leiðinni til Kaíró. Tólf töskur urðu eftir í Brussel og komu 11 þeirra eftir mikið ferðalag með...
Andri Már Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir HC Erlangen þegar liðið vann Eisenach í úrslitaleik Silberregion Karwendel Cups í Schwaz í Austurríki í gær, 30:28. Andri Már skoraði 8 mörk en hann skoraði 11 mörk í sigurleik á Ludwigsburg...
Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik.
Laufey Helga skoraði...
Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.
Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur.
Úrslitaleikir sunnudaginn 10....
Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...
„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...
Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.
Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...