- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2025

Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi

Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum....

Handboltaveisla á Akureyri í vikulokin

Famundan er handboltaveisla í KA-heimilinu og í Höllinni á Akureyri frá næsta fimmtudegi, 14. ágúst, fram á laugardag þegar KG Sendibílamótið fer fram. Í karlaflokki mætast KA og Þór tvívegis en í kvennaflokki eigast við KA/Þór, Grótta, ÍBV og...

Grikkir sektaðir vegna reykinga

Reykingar mjög heilla rafta, sungu Stuðmenn fyrir nokkrum áratugum og víst er að þessu lífshættulegi ávani fylgir fólki ennþá. Því miður tíðkast ennþá í einhverju mæli að áhorfendur reyki á pöllum keppnishalla í Evrópu. Það hefur gríska liðið AEK...

Síðasta taskan er komin til Kaíró eftir viku bið

Viku eftir komuna til Kaíró barst íslenska landsliðshópnum í morgun loksins síðasta taskan sem eftir varð þegar hópurinn millilenti í Brussel á leiðinni til Kaíró. Tólf töskur urðu eftir í Brussel og komu 11 þeirra eftir mikið ferðalag með...

Molakaffi: Andri, Elín, Aldís, Lena, Ágúst, Einar, Haukur

Andri Már Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir HC Erlangen þegar liðið vann Eisenach í úrslitaleik Silberregion Karwendel Cups í Schwaz í Austurríki í gær, 30:28. Andri Már skoraði 8 mörk en hann skoraði 11 mörk í sigurleik á Ludwigsburg...

EM17-’25: Laufey Helga var á meðal markahæstu

Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik. Laufey Helga skoraði...

EM17-’25: Leikjadagskrá í krossspili og um sæti

Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24. Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur. Úrslitaleikir sunnudaginn 10....

Hellas-menn fengu ekki rönd við reist gegn ÍBV

Þrátt fyrir að leika fyrir félag með öflugt heiti þá voru leikmenn hollenska liðsins Hellas sem hvolpar í höndum leikmanna ÍBV í æfingaleik liðanna í Den Haag í Hollandi í dag. Eyjamenn mættu til leiks af fullum þunga og...

EM17-’25: Geggjuð liðsheild og frábær stuðningur

„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...

EM17-’25: Myndskeið – sigurdans og söngur

Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: KA-heimilið og Selfoss

Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim...
- Auglýsing -