Landslið Íslands og Brasilíu mætast í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 12.
Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=EVMKRIO-tZ8
handbolti@handbolti.is
Andri Már Rúnarsson fór á kostum með HC Erlangen í sigri liðsins á Ludwigsburg, 37:32, á æfingamóti fjögurra liða í Tirol í gær. Andri Már, sem kom til Erlangen í síðasta mánuði frá Leipzig eftir nokkurn aðdraganda, skoraði 11...
Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir HSV Hamburg í sjö marka sigri liðsins á norska liðinu Kolstad, 40:33, á æfingamóti (Heidi-Cup) í Þýskalandi í gær.
Bræðurnir Arnór Snær Óskarsson og Benedikt Gunnar Óskarsson léku með Kolstad og Sigvaldi Björn...
„Þetta var bara geggjuð frammistaða hjá stelpunum,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðsins kvenna við handbolta.is eftir öruggan sigur á austurríska landsliðinu í næst síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld, 31:27.
EM17-’25: Öruggur...
Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið viðureign sína á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik. Að þessu sinni lá austurríska liðið í valnum eftir 60 mínútna leik í Verde complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Lokatölur, 31:27, fyrir...
Margt bendir til að Aftureldingarmaðurinn Sigurjón Bragi Atlason, annar af markvörðum 19 ára landsliðsins í handknattleik, hafi sett met í landsleik gær þegar hann skoraði fimm mörk í fimm skotum í viðureign Íslands og Sádi Arabíu á heimsmeistaramótinu í...
Segja má að leiðurblökur hafi sett forráðamönnum danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold stólinn fyrir dyrnar. Framkvæmdir félagins við fjölgun bílastæða nærri keppnishöll félagsins eru í uppnámi vegna þess að þær raska búsvæðum leðurblakna sem eru á svæðinu. Tilraunir til þess...
Gunnar Róbertsson skoraði 11 mörk þegar Valur vann Víking í æfingaleik í Safamýri 32:29 eftir að hafa einnig verið þremur mörkum yfir í hálfleik. Í tilkynningu Vals segir að yngri leikmenn meistaraflokksins hafi fengið tækifæri til þess að láta...
Örvhenta skyttan Ásta Björt Júlíusdóttir hefur skrifað undir samning um áframhaldandi veru hjá ÍBV næsta árið, hið minnsta. Frá þessu sagði ÍBV í gær. Ásta Björt hefur leikið með ÍBV um árabil og verið ein af traustari leikmönnum liðsins...
Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði fjögur mörk og Aldís Ásta Heimisdóttir þrjú þegar sænska meistaraliðið Skara HF sem þær leika með tapaði fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Viborg, 35:25, á æfingamóti í Skövde í gær. Skara var tveimur mörkum yfir í hálfleik,...