„Við erum stoltir af því að fá tækifæri til þess að taka þátt í stórri stund á ferli Arons við að loka hans ferli," segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH-liðsins sem mætir ungverska meistaraliðinu One Veszprém í kveðjuleik Arons Pálmarssonar...
Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann tekur við af Ágústi Þór Jóhannssyni sem starfað hefur með Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara undanfarin ár en lét af störfum í vor.
Áfram með A-landsliði karla
Óskar Bjarni er vel kunnugur...
Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...
Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli, 29:29, í æfingaleik við HK á Ásvöllum í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið með þrumuskoti þremur sekúndum fyrir leikslok. HK, sem var manni fleiri undir lokin, tapaði boltanum þegar rétt innan við 20 sekúndur...
Ekkert verður af því að Ingvar Heiðmann Birgisson styrki lið KA á komandi leiktíð í Olísdeild karla eins og vonir stóðu til. Ingvar sleit krossband á æfingu fyrir nokkrum vikum á einni af sínum fyrstu æfingum með KA. Handkastið...
Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir HC Erlangen í kvöld þegar liðið tapaði naumlega fyrir THW Kiel í öðrum leik nýs keppnistímabils í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:29. Erlangen var marki yfir í...
Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Bojana Popovic fyrrverandi landsliðskona og landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik kvenna hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins. Hún verður þar með samstarfskona Helle Thomsen sem tók við starfi landsliðsþjálfara um mitt þetta ár. Ráðning Popovic kemur mjög á óvart enda...
„Þegar annar eins leikmaður og Aron Pálmarsson ákveður að binda enda á feril sinn þá verðskuldar hann sannarlega að við mætum og tökum þátt í að hylla og hann gleðja,“ segir Xavier Pascual Fuertes þjálfari ungverska meistaraliðsins One Veszprém...
Handknattleikslið Stjörnunnar kom til Baia Mare í Rúmeníu seint í gær eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan er viðureign Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare á laugardaginn í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik.
Hrannar Guðmundsson þjálfari...