Skanderborg, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, komst í kvöld í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Skanderborg vann stórsigur á Grindsted GIF, 30:20, á útivelli.
Donni lék afar vel og skoraði m.a. sex mörk í sjö skotum auk tveggja stoðsendinga....
Elín Klara Þorkelsdóttir átti stórleik í sínum fyrsta leik með IK Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hún skoraði níu mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar IK Sävehof kjöldró meistara síðasta tímabils, Skara HF, 40:23, á heimavelli í Partille....
Eftir tvo sigurleiki í upphafi keppnistímabilsins í Meistaradeild Evrópu máttu Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bíta í það súra epli að tapa í heimsókn til Álaborgar í kvöld. Danska meistaraliðið var sterkara frá upphafi til enda...
Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:
Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.
Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.
Myntkaup var stofnað árið 2019...
Uppselt á alla leikdaga í Porsche Arena í Stuttgart þar sem að landslið Íslands, Þýskalands, Úrúgvæ og Serbíu reyna með sér á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 26. til 30. nóvember. Hætt er við að þeir Íslendingar sem hafa ekki...
Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Efstu liðin tvö, ÍR og KA/Þór, verða í eldlínunni. ÍR tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Skógarseli klukkan 19.30. Klukkustund áður hefst í Sethöllinni á Selfoss viðureign Selfoss og...
Bojana Popović aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik var í gær leyst frá störfum þjálfara hjá Budućnost, meistaraliði kvenna í Svartfjallalandi. Popović, sem er þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands og fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari, hafði þjálfað Budućnost í rétt tæp fimm ár.
Við...
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar og Jóhannes Berg Andrason leikur varð fyrsta liðið til þess að falla úr leik í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Holstebro tapaði fyrir Sønderjyske, 27:20, á heimavelli í Sydjysk Sparekasse Skansen að...