Margir leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK höfðu fengið sig fullsadda á Guðmundi Þórði Guðmundssyni þjálfara þegar honum var sagt upp í gærmorgun. Svo segir danski handboltavefurinn HBOLD. Óánægja leikmanna með þjálfarann er ekki ný af nálinni og þeir lengi...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur sektað handknattleikssamband Litáen um 5.000 evrur, jafnvirði ríflega 700.000 kr vegna þess að búningar leikmanna 19 ára landsliðs kvenna voru ekki merktir með nöfnum í tveimur fyrstu leikjum Litáa á EM í Svartfjallalandi.
Annar af leikjunum...
Markakóngur Olísdeildar karla á síðustu leiktíð, Baldur Fritz Bjarnason, hefur tekið upp þráðinn á nýhafinni keppnistíð og raðar inn mörkum. Baldur Fritz hefur skorað 28 mörk í þremur fyrstu leikjum ÍR á leiktíðinni, eða rúm níu mörk í leik.
Bjarni...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Marel Baldvinsson leikur ekki fleiri leiki með Fram á keppnistímabilinu vegna alvarlegra hnémeiðsla. Þetta staðfesti Einar Jónsson þjálfari Fram við handbolta.is. Einar segir um „hrikalegt áfall“ að ræða fyrir lið Íslands- og bikarmeistarana enda Marel einn allra...
Þrír leikmenn eru í öðru sinni á leiktíðinni í úrvalsliði umferðarinnar í Olísdeild karla hjá spekingum Handboltahallarinnar, vikulegs sjónvarpsþáttar í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Lið þriðju umferðar var valið þegar umferðin var gerð upp í gærkvöld.
Árni Bragi Eyjólfsson,...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma öðru sinni á þessu keppnistímabili í Evrópukeppni félagsliða á laugardaginn þegar þeir mæta til viðureignar norska liðsins Molde og sænsku meistaranna Skara HF í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna. Leikið...
Einar Bragi Aðalsteinsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad þegar liðið hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með jafntefli við lið Helsingborg, 30:30. Einar Bragi skoraði fimm mörk í níu skotum á leikvellinum í Helsingjaborg.
IFK var tveimur mörkum...
Svíinn Petter Strömberg hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Strömberg, sem hefur takmarkaða reynslu af þjálfun, tekur við af landa sínum. Robert Hedin sem gafst upp í vor eftir sjö ár hjá bandaríska handknattleikssambandinu og réði sig...
Grótta skoraði 51 mark í kvöld þegar liðið lagði Selfoss 2 í síðasta leik 3. umferðar Grill 66-deildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn unnu leikinn með 24 marka mun, 51:27, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í...
Handknattleiksdeild Hauka hefur tilkynnt að markvörðurinn Vilius Rasimas hafi lagt keppnisskóna á hilluna vegna meiðsla og leikir þar af leiðandi ekki með liðinu í vetur. Tíðindin koma ekki á óvart enda hefur verið fjallað um þau síðustu vikur þótt...