- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Öruggir sigrar hjá Stiven og Þorsteini í Portúgal

Þorsteinn Leó Gunnarsson og liðsfélagar í FC Porto færðust upp í efsta sæti efstu deildar potúgalska handknattleiksins í gær með öruggum sigri á CF OS Belenenses, 41:34. Þorsteinn Leó skoraði þrjú mörk. Porto hefur þrjá vinninga eftir þrjár viðureignir eins...

Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Tjörvi og Sveinn

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá One Veszprém við þriðja mann þegar liðið vann PLER-Búdapest, 42:21, í þriðja leik liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Bjarki Már skoraði sex mörk. Staðan var 21:12 að loknum fyrri hálfleik. One Veszprém...

Fjórtán marka sigur í fyrsta leiknum hjá Viktori

KÍF frá Kollafirði hóf keppni í færeysku úrvalsdeildinni af krafti í gær undir stjórn Viktors Lekve. KÍF vann þá stórsigur á Team Klaksvík, 32:18, í KÍ-høllin í Klaksvík. Kollfirðingar voru átta mörkum yfir í hálfleik, 15:7. Viktor tók við þjálfun...

Kvöldkaffi: Tumi, Tryggvi, Arnar, Birgir, Dagur, Ísak, Elvar, Jón

Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...

Grill 66 karla: Framarar skutust á toppinn – stórsigur í Víkings í Eyjum

Fram 2 settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í dag með öruggum sigri á Ísfirðingum í liði Harðar, 37:29, í Lambhagahöllinni. Eftir tap aðalliðs Fram á Selfossi í gær í Olísdeildinni þá mætti ungt lið Fram til leiks...

Sluppu með annað stigið frá Nürnberg – Andri og Viggó voru ekki með

SC Magdeburg mátti þakka fyrir annað stigið úr viðureign sinni við HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðin mættust í Nürnberg, 31:31. Evrópumeistararnir voru undir allan leikinn en tókst að skora tvö síðustu mörkin og herja...

Fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með

„Við fengum aðeins að þjást í dag og það var erfitt gegn mjög sterku liði Dana, einu því besta í heimi. En við fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með fyrir næstu verkefni. Margt var...

Sextán marka tap fyrir Dönum í Frederikshavn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum...

Dagskráin: Þriðja umferð í Grillinu og landsleikur

Fjórir leikir fara fram í 3. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag en umferðin hófst í gær með leik Fjölnis og Hauka 2. Grill 66-deildin, 3. umferð:N1-höllin: Valur 2 - Hvíti riddarinn, kl. 14.Vestmannaeyjar: HBH - Víkingur, kl....

Haukar fór með bæði stigin úr Fjölnishöllinni

Haukar 2 gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fjölni, 30:28, í annarri umferð Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Fjölnishöllinni. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Fjölnir, sem féll úr Olísdeildinni í vor, hefur aðeins...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Átjándi sigurinn hjá Óðni Þór – fara taplausir í frí

Ekkert lát er á sigurgöngu Óðins Þórs Ríkharðssonar og liðsfélaga í Kadetten Schaffhausen í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Þeir...
- Auglýsing -