- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Molakaffi: Hákon, Viktor, annar Viktor, Grétar

Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...

Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði

Áfram er á brattann að sækja hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia HK. Í kvöld tapaði liðið þriðja leiknum sínum á leiktíðinni í heimsókn til Nordsjælland, 31:26. Fredericia HK hefur aðeins unnið einn leik...

Nýliðar Selfoss lögðu meistarana

Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Fram, 32:31, í lokaleik þriðju umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurinn var sannarlega óvæntur en að sama skapi verðskuldaður því Selfossliðið var einfaldlega skrefi...

Stjarnan vann uppgjör stigalausu liðanna

Benedikt Marinó Herdísarson tryggði Stjörnunni sigur á HK í uppgjöri liðanna sem voru stigalaus á botni Olísdeildar karla fyrir viðureignina í kvöld, 26:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Benedikt skoraði sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. HK-ingar freistuðu þess...

Valur slapp með skrekkinn – Þórsarar áttu þrjár sóknir til að jafna metin

Valsmenn sluppu með svo sannarlega með skrekkinn gegn Þórsurum í viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í 3. umferð Olísdeildar karla. Þór fékk þrjár sóknir á síðustu 90 sekúndunum til þess að jafna metin en féll allur ketill jafn...

Áfram heldur gott gengi Gummersbach

Áfram heldur gott gengi Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson og hans menn unnu nýliða GWD Minden, 31:23, á útivelli í kvöld. Þar með hefur Gummersbach náð í átta stig af tíu mögulegum. Elliði Snær Viðarsson...

Hafði sætt mig við að þessum kafla væri lokið þegar Arnar hringdi

„Þetta var nú kafli á handboltaferlinum sem ég var búin að sætta mig við að væri lokið allt þangað til Arnar hafði sambandið við mig,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona með ÍBV þegar handbolti.is hitti hana að máli áður...

Brynjar Narfi sá yngsti til að skora í efstu deild – á þar með tvö met

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í gær sá yngsti til að skora mark í leik í efstu deild karla á Íslandsmótinu í handknattleik. Skeiki handbolta.is ekki mjög í samlagningunni í var Brynjar Narfi 15 ára og 81 dags gamall...

Dagskráin: Þriðja umferð í tveimur deildum

Síðari þrír leikir þriðju umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld en umferðin hófst í gærkvöld. Einnig stendur fyrir dyrum einn leikur í Grill 66-deild karla í kvöld. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 3. umferð:Höllin Ak.: Þór - Valur, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan...

Önnur til Grikklands en hin heim til Póllands

Karolina Anna Olszowa sem lék með ÍBV frá 2019 þangað til í vor verður leikmaður gríska liðsins AC PAOK í vetur. Félagaskipti hennar hafa verið staðfest. Olszowa var meira og minna úr leik vegna meiðsla á síðasta tímabili. Samningur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Tíu mörk frá Viggó nægðu ekki til sigurs

Arnar Freyr Arnarsson, Reynir Þór Stefánsson og samherjar í MT Melsungen geta þakkað markverðinum Kristof Palasics fyrir annað stigið...
- Auglýsing -