Leikbrot Ásgeirs Snæs Vignissonar leikmanns Víkings í leik við Fjölni í Grill 66-deild karla á síðasta föstudag er til sérstakrar skoðunar hjá aganefnda HSÍ. Málið verður tekið fyrir á næsta fundi aganefndar á morgun, miðvikudag.
Málið er eitt það fyrsta,...
Pedro Daniel Dos Santos Nunes þjálfari Harðar var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar framkomu í leik ÍBV 2 og Harðar í Poweraidbikar karla í Vestmannaeyjum...
Betur virðist hafa farið en áhorfðist hjá færeyska handboltastirninu Óla Mittún þegar gripið var í handlegg hans í viðureign GOG og Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðasta laugardag.
Óttast var að meiðsli væri mjög alvarleg en sem...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður Hauka, var valin leikmaður 2. umferðar Olísdeildar kvenna af sérfræðingum Handboltahallarinnar þegar umferðin var gerð upp í vikulegum þætti í opinni dagskrá í gærkvöld í sjónvarpi Símans.
Jóhanna Margrét skoraði helming marka Hauka í þriggja marka...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Bjarni í Selvindi leikur ekki með Val næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð á öxl á síðasta föstudag. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals staðfesti þetta við Handkastið.
Bjarni hefur átt í eymslum í öxl síðan á síðustu leiktíð....
Árni Þór Þorvaldsson og Gherman Bogdan dómarar leiks ÍBV 2 og Harðar óskuðu eftir og fengu lögreglufylgd úr íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og um borð í Herjólf eftir viðureign liðanna í fyrstu umferð Poweradebikarsins í handknattleik í gærkvöld. Þetta hefur...
Lið 2. umferðar Olísdeildar karla var valið af sérfræðingum Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins fram fór að vanda í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.
FH-ingar eru áberandi í úrvalsliði 2. umferðar eftir öruggan sigur liðsins á Val í umferðinni, 32:27....
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna kallaði Alexöndru Líf Arnarsdóttur og Sonju Lind Sigsteinsdóttur leikmenn Hauka í landsliðið í gær. Arnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Landsliðið kom sama til æfinga í gær og verður við fram á...
Þrír síðustu leikir fyrstu umferðar Poweradebikars karla í handknattleik verða í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram í Eyjum í gærkvöld. ÍBV 2 lagði þá Hörð, 36:35.
Sigurliðin fjögur komast í 16-liða úrslit sem dregið verður til í hádeginu á...
Hinn ungi þýski landsliðsmarkvörður David Späth hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Späth, sem var í sigurliði Þýskalands á HM 21 árs landsliða 2023, kemur upp úr ungmennastarfi Rhein-Neckar Löwen.
Axel Lange...