- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Hiti í mönnum í Eyjum þegar ÍBV 2 lagði Hörð

ÍBV 2 er komið i 16-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla eftir ævintýrlegan sigur á Herði frá Ísafirði, 36:35, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Gabríel Martinez skoraði sigurmark ÍBV á síðustu sekúndu leiksins. Eyjamenn, sem voru með valinn...

Sannfærandi sigur hjá Elmari og félögum

Elmar Erlingsson var í sigurliði Nordhorn-Lingen á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Bayer Dormagen, 30:27, í síðasta leik 3. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Nordhorn er í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá...

Naumt tap í meistarakeppninni

Grétar Ari Guðjónsson og nýir samherjar hans í AEK Aþenu töpuðu í kvöld fyrir Olympiakos, 24:23, í meistarakeppninni í Grikklandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þetta er fjórða árið í röð sem Olympiakos, höfuð andstæðingur...

Anton Gylfi og Jónas fara til Parísar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hefja leiktíðina í Meistaradeild karla þetta tímabilið í París á fimmtudagskvöld. Þeir dæma viðureign franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain og Eurofarm Pelister, meistaraliðs Norður Makedóníu, í B-riðli. Anton Gylfi og Jónas hafa dæmt í...

Bíða fregna af Óla – engin bjartsýni eftir leikinn

Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...

Olís karla: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Valur - FH 27:32 (12:18). Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...

Olís kvenna: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar. Fram - Selfoss 40:31 (20:17). Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...

Sex lið með fullt hús stiga – FTC og Esbjerg byrja illa

Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...

Bikarkeppnin hefst í Vestmannaeyjum

Fyrsti leikur Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, bikarkeppni HSÍ, á þessu keppnistímabili fer fram í kvöld í Vestmannaeyjum. ÍBV 2 tekur á móti Herði frá Ísafirði. Viðureignin hefst klukkan 19.30 í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Annað kvöld, þriðjudag, verða þrír leikir...

Molakaffi: Dana Björg, Tjörvi Týr, Birta Rún

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 10 mörk í stórsigri Volda á Storhamar 2 á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær, 28:16. Volda er ásamt fleiri liðum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Dana Björg er í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Orri, Stiven, Sveinn, Einar, Jóhannes, Arnór, Jón

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Sporting í uppgjöri Lissabon-liðanna, Sporting og Benfica, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik...
- Auglýsing -